Krefjast stefnubreytingar í umferðarmálum 5. desember 2006 11:10 MYND/Páll Bergmann Neytendasamtökin krefjast stefnubreytingar í umferðarmálum af hálfu ráðamanna landsins með það að markmiði að auka umferðaröryggi og fækka hörmulegum slysum og örkumlum á vegunum. Fram kemur á vef samtakanna að þrátt fyrir gríðarlega áherslu á auglýsingar á árinu og á sama tíma og efnt er til átaks þar sem hátt í 40 þúsund manns hafi skrifað undir yfirlýsingu þar sem heitið er að bæta hegðun í umferðinni séu dauðaslysin jafn mörg og raun ber vitni, en þau eru alls 27 á árinu. Við dauðaslysin bætist svo þeir sem hafi slasast alvarlega og búi sumir við varanlega fötlun. Ekki verði unað við þetta ástand. Þá segja samtökin það sorglegt að það skuli þurfa aðstandendur fórnarlamba umferðarslysa til að reka stjórnvöld til aðgerða en það hafi gerst bæði hvað varðar framkvæmdir við Keflavíkurveg og Suðurlandsveg. Samgöngur séu samfélagslegt verkefni og samgönguráðherra ætti að hafa það sem forgangsmál að mestu samgöngubætur eigi sér stað á fjölförnustu vegaköflum landsins þar sem slysin eru flest og alvarlegust. Ljóst sé að ekkert annað en tvær aðskildar akreinar í hvora átt komi til greina sem framtíðarlausn á helstu stofnbrautum landsins. Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Sjá meira
Neytendasamtökin krefjast stefnubreytingar í umferðarmálum af hálfu ráðamanna landsins með það að markmiði að auka umferðaröryggi og fækka hörmulegum slysum og örkumlum á vegunum. Fram kemur á vef samtakanna að þrátt fyrir gríðarlega áherslu á auglýsingar á árinu og á sama tíma og efnt er til átaks þar sem hátt í 40 þúsund manns hafi skrifað undir yfirlýsingu þar sem heitið er að bæta hegðun í umferðinni séu dauðaslysin jafn mörg og raun ber vitni, en þau eru alls 27 á árinu. Við dauðaslysin bætist svo þeir sem hafi slasast alvarlega og búi sumir við varanlega fötlun. Ekki verði unað við þetta ástand. Þá segja samtökin það sorglegt að það skuli þurfa aðstandendur fórnarlamba umferðarslysa til að reka stjórnvöld til aðgerða en það hafi gerst bæði hvað varðar framkvæmdir við Keflavíkurveg og Suðurlandsveg. Samgöngur séu samfélagslegt verkefni og samgönguráðherra ætti að hafa það sem forgangsmál að mestu samgöngubætur eigi sér stað á fjölförnustu vegaköflum landsins þar sem slysin eru flest og alvarlegust. Ljóst sé að ekkert annað en tvær aðskildar akreinar í hvora átt komi til greina sem framtíðarlausn á helstu stofnbrautum landsins.
Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Sjá meira