Enski boltinn

Liverpool tekur á móti Arsenal í bikarnum

Það verður sannkallaður stórleikur á dagskrá í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, þeirri fyrstu sem liðin úr úrvalsdeildinni taka þátt í. Núverandi bikarmeistarar í Liverpool drógust gegn Arsenal og munu liðin mætast á Anfield í byrjun janúar.

Alex Ferguson hefði líklega einnig óskað sér auðveldari mótherja svona snemma í bikarkeppninni en Manchester United mætir Aston Villa á heimavelli sínum. Deildarmeistarar Chelsea taka hins vegar á móti Macclesfield og ætti að eiga þar auðveldan leik fyrir höndum.

Aðrir leikir í 3.umferð eru sem hér segir:

Mansfield/Doncaster - Bolton

West Ham - Brighton

Leicester - Fulham

Derby - Wrexham

Wolves - Oldham

Bury eða Chester - Ipswich

Sheff Wed - Man City

Tamworth - Norwich

Salisbury/N. Forest - Charlton

Portsmouth - Wigan

Blackpool - Aldershot/Basingstoke

Barnet - Colchester

Sheff Utd - Swansea

Reading - Burnley

Cardiff - Tottenham

Preston - Sunderland

Bristol Rovers/Bournemouth - Hereford

Watford - Stockport

Crystal Palace - Swindon

Bristol City - Coventry

Peterborough - Plymouth

QPR - Luton

Southend - Barnsley

West Brom - Leeds

Hull - Middlesbrough

Birmingham - Newcastle

Torquay/Leyton Orient - Southampton

Everton - Blackburn

Stoke - Bradford/Millwall




Fleiri fréttir

Sjá meira


×