Gríðarlegt tjón á húsum varnarliðsins 20. nóvember 2006 18:56 Hundruð milljóna króna tjón varð á íbúðarblokkum á Keflavíkurflugvelli vegna vatns- og frostskemmda. Nýstofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar segir að það sé ekki búið að fá neinar eignir afhendar ennþá. Málið er á borði utanríkisráðuneytisins. Vitað er um skemmdir á að minnsta kosti sextán íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli en starfsmenn flugmálastjórnar urðu varir við miklar vatns- og frostskemmdir um helgina en húsin á Keflavíkurflugvelli sem eru mannlaus eru lítið upphituð og þoldu vatnslagnir greinilega ekki mikla frosthörku að undanförnu. Björn Ingi Knútsson, flugvallarstjóri segir að starfsmenn stofnunarinnar hafi síðan í gær farið um svæðið og skoðað blokkirnar og ljóst sé að um hundruðmilljóna tjón sé að ræða. Þess má geta að kostnaður við endurbyggingu eins fjölbýlishúss á Keflavíkurflugvelli sem Keflavíkurverktakar gerðu fyrir Varnarliðið fyrir 2 til 3 árum síðan kostaði um milljarð á blokk. Magnús Gunnarsson stjórnarformaður Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar sagði að enn hafi ekki verið gengið frá þjónustusamningi við ríkið um viðhald og eftirlit með eignum á Vellinum. Málið sé því á borði Utanríkisráðuneytisins sem gat ekki gefið upplýsingar um það þegar Stöð 2 leitaði til þess í dag. Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Hundruð milljóna króna tjón varð á íbúðarblokkum á Keflavíkurflugvelli vegna vatns- og frostskemmda. Nýstofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar segir að það sé ekki búið að fá neinar eignir afhendar ennþá. Málið er á borði utanríkisráðuneytisins. Vitað er um skemmdir á að minnsta kosti sextán íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli en starfsmenn flugmálastjórnar urðu varir við miklar vatns- og frostskemmdir um helgina en húsin á Keflavíkurflugvelli sem eru mannlaus eru lítið upphituð og þoldu vatnslagnir greinilega ekki mikla frosthörku að undanförnu. Björn Ingi Knútsson, flugvallarstjóri segir að starfsmenn stofnunarinnar hafi síðan í gær farið um svæðið og skoðað blokkirnar og ljóst sé að um hundruðmilljóna tjón sé að ræða. Þess má geta að kostnaður við endurbyggingu eins fjölbýlishúss á Keflavíkurflugvelli sem Keflavíkurverktakar gerðu fyrir Varnarliðið fyrir 2 til 3 árum síðan kostaði um milljarð á blokk. Magnús Gunnarsson stjórnarformaður Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar sagði að enn hafi ekki verið gengið frá þjónustusamningi við ríkið um viðhald og eftirlit með eignum á Vellinum. Málið sé því á borði Utanríkisráðuneytisins sem gat ekki gefið upplýsingar um það þegar Stöð 2 leitaði til þess í dag.
Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira