Barcelona þarf ekki nýjan sóknarmann – þeir eiga annan Messi 19. nóvember 2006 00:01 Giovani líður best í frjálsri stöðu fyrir aftan sóknarmennina og þykir vera einskonar blanda af Ronaldinho og Kaka sem leikmaður. Mikið hefur rætt og skrifað um nauðsyn þess að Barcelona fái til sín nýjan sóknarmann í fjarveru Samuel Eto´o og Lio Messi. En færri vita að með spænskum ríkisborgararétt Rafel Marques hafa opnast dyr fyrir 17 ára undrabarn í herbúðum liðsins - hinn 17 ára gamla Giovani. Giovani þessi heitir fullu nafni Giovani Dos Santos og kemur frá Mexíkó. Hann hefur verið í herbúðum Barcelona frá táningsaldri og þykir ótrúlegt náttúrubarn í íþróttinni - ekki ósvipaður Lionel Messi. Giovani hefur hins vegar liðið fyrir að aðeins er heimilt að nota þrjá leikmenn utan evrópska efnahagssvæðisins í spænska boltanum, og hafa Rafael Marques, Eto´o og Ronaldinho tekið þau pláss á síðustu tímabilum. Hins vegar bendir nú allt til að sá fyrstnefndi fái spænskan ríkisborgararétt á næstu dögum og gæti það því opnað leið fyrir Giovani inn í aðallið Barcelona. Stjórinn Frank Rijkaard hefur enn sem komið er þráast við að gefa Giovani eldskírn sína en í fjarveru Messi næstu vikur gæti Hollendingurinn ekki átt annara kosta völ en að bæta hinum 17 ára gamla alhliða sóknarmanni inn í hópinn. Giovani lék talsvert með Barcelona á undirbúningstímabilinu og þótti þá með bestu mönnum liðsins; skoraði meðal annars ótrúlegt mark gegn Aarhus á undirbúningstímabilinu sem hægt er að sjá hér: http://www.youtube.com/results?search_query=giovani+AND+barcelona Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Mikið hefur rætt og skrifað um nauðsyn þess að Barcelona fái til sín nýjan sóknarmann í fjarveru Samuel Eto´o og Lio Messi. En færri vita að með spænskum ríkisborgararétt Rafel Marques hafa opnast dyr fyrir 17 ára undrabarn í herbúðum liðsins - hinn 17 ára gamla Giovani. Giovani þessi heitir fullu nafni Giovani Dos Santos og kemur frá Mexíkó. Hann hefur verið í herbúðum Barcelona frá táningsaldri og þykir ótrúlegt náttúrubarn í íþróttinni - ekki ósvipaður Lionel Messi. Giovani hefur hins vegar liðið fyrir að aðeins er heimilt að nota þrjá leikmenn utan evrópska efnahagssvæðisins í spænska boltanum, og hafa Rafael Marques, Eto´o og Ronaldinho tekið þau pláss á síðustu tímabilum. Hins vegar bendir nú allt til að sá fyrstnefndi fái spænskan ríkisborgararétt á næstu dögum og gæti það því opnað leið fyrir Giovani inn í aðallið Barcelona. Stjórinn Frank Rijkaard hefur enn sem komið er þráast við að gefa Giovani eldskírn sína en í fjarveru Messi næstu vikur gæti Hollendingurinn ekki átt annara kosta völ en að bæta hinum 17 ára gamla alhliða sóknarmanni inn í hópinn. Giovani lék talsvert með Barcelona á undirbúningstímabilinu og þótti þá með bestu mönnum liðsins; skoraði meðal annars ótrúlegt mark gegn Aarhus á undirbúningstímabilinu sem hægt er að sjá hér: http://www.youtube.com/results?search_query=giovani+AND+barcelona
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira