House of Fraser óskar eftir afslætti frá birgjum 17. nóvember 2006 11:33 Ein af verslunum House of Fraser. Framkvæmdastjórn bresku verslanakeðjunnar House of Fraser (HoF) mun í næstu viku senda birgjum bréf þar sem þess er óskað að versluninni verði veittur afsláttur á vörum auk þess sem greiðslufrestur verði lengdur.Að sögn vefútgáfu breska dagblaðsins Times mun Don McCarthy, stjórnarformaður HoF fara fram á 2 prósenta afslátt frá birgjum enda hafi ekki orðið neinar breytingar á samningum birgja og HoF síðan á sumardögum fyrir þremur árum.Stjórnir bresku verslananna Debenhams, Bhs, Arcadia og Marks & Spencer óskuðu eftir álíka kjörum hjá birgjum og HoF ætlar að fara fram á síðastliðið sumar.Times segir að stjórnir Bhs og Arcadia hafi óskað eftir því í júní síðastliðnum að birgjar veittu 1 prósents afslátt og að þeir framlengdu greiðslufrest sinn úr 30 dögum í 60. Marks & Spencer fór hins vegar fram á 5,5 prósenta afslátt.Kaupum Baugs og fleiri fjárfesta á HoF lauk í síðustu viku en heildarfjármögnun nemur 77 milljörðum króna. Breskir fjölmiðlar hafa haft eftir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, að breskar verslanir séu leiðinlegar og bjóði margar hverjar upp á keimlíkt vöruúrval. Sé nauðsynlegt að krydda vöruúrvalið og hefur hann þegar boðað að nokkrum vörumerkjum HoF verði skipt út fyrir önnur. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Framkvæmdastjórn bresku verslanakeðjunnar House of Fraser (HoF) mun í næstu viku senda birgjum bréf þar sem þess er óskað að versluninni verði veittur afsláttur á vörum auk þess sem greiðslufrestur verði lengdur.Að sögn vefútgáfu breska dagblaðsins Times mun Don McCarthy, stjórnarformaður HoF fara fram á 2 prósenta afslátt frá birgjum enda hafi ekki orðið neinar breytingar á samningum birgja og HoF síðan á sumardögum fyrir þremur árum.Stjórnir bresku verslananna Debenhams, Bhs, Arcadia og Marks & Spencer óskuðu eftir álíka kjörum hjá birgjum og HoF ætlar að fara fram á síðastliðið sumar.Times segir að stjórnir Bhs og Arcadia hafi óskað eftir því í júní síðastliðnum að birgjar veittu 1 prósents afslátt og að þeir framlengdu greiðslufrest sinn úr 30 dögum í 60. Marks & Spencer fór hins vegar fram á 5,5 prósenta afslátt.Kaupum Baugs og fleiri fjárfesta á HoF lauk í síðustu viku en heildarfjármögnun nemur 77 milljörðum króna. Breskir fjölmiðlar hafa haft eftir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, að breskar verslanir séu leiðinlegar og bjóði margar hverjar upp á keimlíkt vöruúrval. Sé nauðsynlegt að krydda vöruúrvalið og hefur hann þegar boðað að nokkrum vörumerkjum HoF verði skipt út fyrir önnur.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira