Þróttarar mættu ekki í lyfjapróf 15. nóvember 2006 19:42 Þrír leikmenn handknattleiksliðs Þróttar í Vogum skrópuðu í lyfjapróf eftir bikarleik gegn Stjörnunni í gær og eiga tveggja ára keppnisbann yfir höfði sér. Þorsteinn Gunnarsson greindi frá þessu í íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld. Athygli vakti í leik Þróttar og Stjörnunnar í Garðabæ í gærkvöldi að þrír leikmenn Þróttar hurfu úr húsi í miðjum leik. Áslaug Sigurjónsdóttir, formaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, staðfesti við íþróttadeildina að aðeins einn af fjórum leikmönnum Þróttar sem boðaðir voru í lyfjapróf eftir leikinn, hefði mætt og þrír hefðu því skrópað. Að sögn Áslaugar er farið með skróp í lyfjapróf eins og um lyfjamál sé að ræða og eiga þremenningarnir því tveggja ára keppnisbann yfir höfði sér. Hún segir að málið sé grafalvarlegt fyrir þessa þrjá leikmenn en lyfjaeftirlitið vinnur að rannsókn málsins. Lið Þróttar í Vogum saman stendur af köppum sem eru þekktari fyrir að iðka aðrar íþróttir en handbolta enda tekur Þróttur ekki þátt í Íslandsmótinu í handbolta heldur eingöngu bikarkeppni HSÍ. Gunnar Helgason, sem er í forsvari fyrir Þrótt Vogum, sagðist aðeins vita til þess að einn leikmaður hefði yfirgefið íþróttahúsið áður en leik lauk. Formaður Lyfjaeftilitsins segir að eftirlitið geti valið hvaða íþróttamann eða konu sem er í lyfjapróf. Þess má geta að Þróttur tapaði fyrir Stjörnunni með 32ja marka mun, 44 mörkum gegn 12. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Þrír leikmenn handknattleiksliðs Þróttar í Vogum skrópuðu í lyfjapróf eftir bikarleik gegn Stjörnunni í gær og eiga tveggja ára keppnisbann yfir höfði sér. Þorsteinn Gunnarsson greindi frá þessu í íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld. Athygli vakti í leik Þróttar og Stjörnunnar í Garðabæ í gærkvöldi að þrír leikmenn Þróttar hurfu úr húsi í miðjum leik. Áslaug Sigurjónsdóttir, formaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, staðfesti við íþróttadeildina að aðeins einn af fjórum leikmönnum Þróttar sem boðaðir voru í lyfjapróf eftir leikinn, hefði mætt og þrír hefðu því skrópað. Að sögn Áslaugar er farið með skróp í lyfjapróf eins og um lyfjamál sé að ræða og eiga þremenningarnir því tveggja ára keppnisbann yfir höfði sér. Hún segir að málið sé grafalvarlegt fyrir þessa þrjá leikmenn en lyfjaeftirlitið vinnur að rannsókn málsins. Lið Þróttar í Vogum saman stendur af köppum sem eru þekktari fyrir að iðka aðrar íþróttir en handbolta enda tekur Þróttur ekki þátt í Íslandsmótinu í handbolta heldur eingöngu bikarkeppni HSÍ. Gunnar Helgason, sem er í forsvari fyrir Þrótt Vogum, sagðist aðeins vita til þess að einn leikmaður hefði yfirgefið íþróttahúsið áður en leik lauk. Formaður Lyfjaeftilitsins segir að eftirlitið geti valið hvaða íþróttamann eða konu sem er í lyfjapróf. Þess má geta að Þróttur tapaði fyrir Stjörnunni með 32ja marka mun, 44 mörkum gegn 12.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira