Þróunarfélag um framtíð varnarsvæðisins 24. október 2006 20:45 Framtíð varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli hefur verið falin þróunarfélagi, sem stofnað var í Reykjanesbæ í dag. Magnús Gunnarsson, fyrrverandi formaður Vinnuveitendasambandsins, stýrir félaginu en með honum í stjórn sitja þeir Árni Sigfússon bæjarstjóri og Stefán Þórarinsson verkfræðingur. Aðeins eru um hálft ár liðið frá tilkynningu Bandaríkjamanna um brotthvarf hersins en nú hefur verið stofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. sem mun taka við allri umsýslu á Keflavíkurflugvelli. Félagið lýtur forræði forsætisráðherra. Það mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæðinu á Keflavíkuflugvelli sem á að koma í arðbær, borgaraleg not. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er ánægður með það hvernig þetta félag fer af stað. Gott fólk hafi fengist í stjórn sem muni nú vinna úr þessu mikla og flókna verkefni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í þróunarfélaginu, segir það sína fyrstu ósk að verja svæðið og hreinsa það. Þá gefist færi á að skoða þau tækifæri sem standi til boða. Skoða eigi fyrst og fremst tækifæri hvað varðar tengsl við alþjóðaflugvöllinn. Auk þess tengist fjölmörg verkefni nútímavæðingu varna landsins. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir reiknað með því að Bandaríkjaher komi á svæðið til æfinga einu sinni á ári. Þá muni þurfa að nota það afmarkaða svæði sem Íslendingar kalli öryggissvæði. Þar verði góð aðstaða til æfinga sem aðrir en Bandaríkjamenn gætu nýtt sér, þ.e. þjóðir NATO. Boð þess efnis hafi verið látin út ganga þar sem Íslendingar vildu nýta svæðið til slíks. Fréttir Innlent Mest lesið Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Framtíð varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli hefur verið falin þróunarfélagi, sem stofnað var í Reykjanesbæ í dag. Magnús Gunnarsson, fyrrverandi formaður Vinnuveitendasambandsins, stýrir félaginu en með honum í stjórn sitja þeir Árni Sigfússon bæjarstjóri og Stefán Þórarinsson verkfræðingur. Aðeins eru um hálft ár liðið frá tilkynningu Bandaríkjamanna um brotthvarf hersins en nú hefur verið stofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. sem mun taka við allri umsýslu á Keflavíkurflugvelli. Félagið lýtur forræði forsætisráðherra. Það mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæðinu á Keflavíkuflugvelli sem á að koma í arðbær, borgaraleg not. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er ánægður með það hvernig þetta félag fer af stað. Gott fólk hafi fengist í stjórn sem muni nú vinna úr þessu mikla og flókna verkefni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í þróunarfélaginu, segir það sína fyrstu ósk að verja svæðið og hreinsa það. Þá gefist færi á að skoða þau tækifæri sem standi til boða. Skoða eigi fyrst og fremst tækifæri hvað varðar tengsl við alþjóðaflugvöllinn. Auk þess tengist fjölmörg verkefni nútímavæðingu varna landsins. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir reiknað með því að Bandaríkjaher komi á svæðið til æfinga einu sinni á ári. Þá muni þurfa að nota það afmarkaða svæði sem Íslendingar kalli öryggissvæði. Þar verði góð aðstaða til æfinga sem aðrir en Bandaríkjamenn gætu nýtt sér, þ.e. þjóðir NATO. Boð þess efnis hafi verið látin út ganga þar sem Íslendingar vildu nýta svæðið til slíks.
Fréttir Innlent Mest lesið Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent