Segja atvinnuleysi aukast með samþykkt ILO 15. október 2006 18:45 Samtök atvinnulífsins hafa staðið í vegi fyrir því að samþykkt frá Alþjóðavinnumálastofnuninni, um reglur um uppsagnir að hálfu atvinnurekanda, taki gildi hér á landi, því þær auki atvinnuleysi. Fyrrverandi starfsmaður hjá Alcan segir sárt að missa af svokölluðum flýttum starfslokum sem fólk með langan starfsaldur í álverinu hefur kost á. Starfsmenn álversins í Straumsvík, sem sagt er upp störfum á seinni árum starfsævinnar, missa af flýttum starfslokum sem starfsmönnum með langan starfsaldur hjá fyrirtækinu bjóðast samkvæmt kjarasamningi. Í því felst að starfsmenn geta hætt störfum og fengið hálf meðallaun, fastráðinna almennra starfsmanna, í þrjú ár eða um 130 þúsund krónur á mánuði. Starfsmenn starfað hafa í fimmtán ár geta fengið flýtt starfslok 65 ára en þeir sem starfað hafa í tíu ára við 67 ára aldur. Fyrrverandi starfsmaður álversins segir sárt að horfa á eftir þessum fríðindum. Markúsi Kristjánssyni var sagt upp fyrir einu og hálfu ári rétt áður en hann mætti í jarðarför og hann er ósammála þeim yfirlýsingum sem komið hafa frá Alcan um að vel sé staðið að uppsögnum í fyrirtækinu. Þar hafi hann ekki mátt kveðja félaga sinn heldur sagt að koma sér út. Verkalýðsfélögin hafa barist fyrir því samþykkt frá Alþjóðavinnumálastofnuninni verði tekin upp hér á landi. Í henni fellst að ekki sé hægt að segja starfsmanni upp nema að fyrir því sé gild ástæða eins og hæfni eða hegðun starfsmanns eða að uppsögnin byggist á rekstrarlegum ástæðum. Samtök iðnaðarins hafa barist gegn þessu og ætla að gera það áfram þar sem samþykktin stuðli að atvinnuleysi og hamli nýsköpun. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira
Samtök atvinnulífsins hafa staðið í vegi fyrir því að samþykkt frá Alþjóðavinnumálastofnuninni, um reglur um uppsagnir að hálfu atvinnurekanda, taki gildi hér á landi, því þær auki atvinnuleysi. Fyrrverandi starfsmaður hjá Alcan segir sárt að missa af svokölluðum flýttum starfslokum sem fólk með langan starfsaldur í álverinu hefur kost á. Starfsmenn álversins í Straumsvík, sem sagt er upp störfum á seinni árum starfsævinnar, missa af flýttum starfslokum sem starfsmönnum með langan starfsaldur hjá fyrirtækinu bjóðast samkvæmt kjarasamningi. Í því felst að starfsmenn geta hætt störfum og fengið hálf meðallaun, fastráðinna almennra starfsmanna, í þrjú ár eða um 130 þúsund krónur á mánuði. Starfsmenn starfað hafa í fimmtán ár geta fengið flýtt starfslok 65 ára en þeir sem starfað hafa í tíu ára við 67 ára aldur. Fyrrverandi starfsmaður álversins segir sárt að horfa á eftir þessum fríðindum. Markúsi Kristjánssyni var sagt upp fyrir einu og hálfu ári rétt áður en hann mætti í jarðarför og hann er ósammála þeim yfirlýsingum sem komið hafa frá Alcan um að vel sé staðið að uppsögnum í fyrirtækinu. Þar hafi hann ekki mátt kveðja félaga sinn heldur sagt að koma sér út. Verkalýðsfélögin hafa barist fyrir því samþykkt frá Alþjóðavinnumálastofnuninni verði tekin upp hér á landi. Í henni fellst að ekki sé hægt að segja starfsmanni upp nema að fyrir því sé gild ástæða eins og hæfni eða hegðun starfsmanns eða að uppsögnin byggist á rekstrarlegum ástæðum. Samtök iðnaðarins hafa barist gegn þessu og ætla að gera það áfram þar sem samþykktin stuðli að atvinnuleysi og hamli nýsköpun.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Sjá meira