Gera þarf upp Kalda stríðið á Íslandi 3. október 2006 21:21 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, í ræðustól á Alþingi í kvöld. MYND/NFS Nauðsynlegt er að gera upp atburði kalda stríðsins í kjölfar brotthvarfs hersins að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Þetta kom fram í ræðu hans á Alþingi í kvöld. Hann sagði að leggja þyrfti öll spil á borðið og upplýsa um símhleranir og njósnir sem fólk virðist hafa mátt sæta vegna skoðana sinna. Stofna þyrfti sannleiksnefnd í því máli. Steingrímur gerði Staksteina Morgunblaðsins frá í gær að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann fagnaði sunnudagsmorgni liðnum þar sem Ísland hefði verið herlaust í fyrsta sinn í langan tíma. Sáttatón hefði síðan ekki verið að finna í Morgunblaðinu degi síðar. Blaðið hefði svívirt það fólk sem hefði gert kröfu um brotthvarf hersins og svo gott sem gert það samábyrgt fyrir fjöldamorðum Stalíns af því það hafi viljað herlaust land. Steingrímur sagði ekki mikið við því að gera þó eftirlegukindur frá versta tíma kalda stríðsins ráði ríkjum á blaðinu með harmræna kalbletti á hjartana. Formaður Vinstri grænna sagði brotthvarf hersins fela í sér tækifæri fyrir Íslendinga til að taka við ýmsum verkefnum hersins en verst væri þó að honum væri hleypt úr landi án þess að taka til eftir sig. Steingrímur gerði einni deilur um svokallaða stjóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar að umtalsefni og sagði vissulega gjá milli þings og þjóðar í því máli. Vinstri grænir væru eina stjórnmálahreyfingin sem hefði staðið gegn framkvæmdum allan tíman. Steingrímur sagði einni að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefði gert lítið úr alvarlegu ástandi í efnahagslífinu í stefnuræðu sinni í kvöld. Hann hefði talað um óróa þar sem væri 10% verðbólga. Hann hefði einnig gert lítið úr afleiðingum hennar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslatunnu í fjölbýlishúsi á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Sjá meira
Nauðsynlegt er að gera upp atburði kalda stríðsins í kjölfar brotthvarfs hersins að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Þetta kom fram í ræðu hans á Alþingi í kvöld. Hann sagði að leggja þyrfti öll spil á borðið og upplýsa um símhleranir og njósnir sem fólk virðist hafa mátt sæta vegna skoðana sinna. Stofna þyrfti sannleiksnefnd í því máli. Steingrímur gerði Staksteina Morgunblaðsins frá í gær að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann fagnaði sunnudagsmorgni liðnum þar sem Ísland hefði verið herlaust í fyrsta sinn í langan tíma. Sáttatón hefði síðan ekki verið að finna í Morgunblaðinu degi síðar. Blaðið hefði svívirt það fólk sem hefði gert kröfu um brotthvarf hersins og svo gott sem gert það samábyrgt fyrir fjöldamorðum Stalíns af því það hafi viljað herlaust land. Steingrímur sagði ekki mikið við því að gera þó eftirlegukindur frá versta tíma kalda stríðsins ráði ríkjum á blaðinu með harmræna kalbletti á hjartana. Formaður Vinstri grænna sagði brotthvarf hersins fela í sér tækifæri fyrir Íslendinga til að taka við ýmsum verkefnum hersins en verst væri þó að honum væri hleypt úr landi án þess að taka til eftir sig. Steingrímur gerði einni deilur um svokallaða stjóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar að umtalsefni og sagði vissulega gjá milli þings og þjóðar í því máli. Vinstri grænir væru eina stjórnmálahreyfingin sem hefði staðið gegn framkvæmdum allan tíman. Steingrímur sagði einni að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefði gert lítið úr alvarlegu ástandi í efnahagslífinu í stefnuræðu sinni í kvöld. Hann hefði talað um óróa þar sem væri 10% verðbólga. Hann hefði einnig gert lítið úr afleiðingum hennar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslatunnu í fjölbýlishúsi á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Sjá meira