Fær ekki að keyra sportbílinn aftur 3. október 2006 19:00 Ungur ökumaður, sem mældist á ofsahraða skammt frá Húsavík, fær ekki að aka kraftmiklum bíl aftur. Móðir hans lét lögregluna taka kraftmeiri bílinn af honum eftir hraðaksturinn. Sonur, Áróru Gústafsdóttur, er í framhaldsskóla á Laugum í Þingeyjarsýslu og var hann tekinn á 160 kílómetra hraða í Aðaldalnum fyrir tveimur vikum síðan. Hann var á kraftmiklum Mitsubitzi sportbíl þegar hann var tekinn og fékk Áróra, sem býr í Reykjavík, lögregluna á Húsavík til þess að gera bílinn upptækan. Þennan bíl fær pilturinn ekki aftur að keyra heldur verður hann seldur og annar kraftminni keyptur í hans stað. Sjálf hafði Áróra talað við son sinn um hættur í umferðinni en fannst hún ekki ná til hans. Hún segir hann ekki hafa þroska til að keyra svona ökutæki og segir hann vera sáttan við ákvörðun hennar. Sonur Áróru hafði verið með bílpróf í þegar hann var tekinn á ofsahraða. Hún treysti syni sínum ekki til að aka um á bílnum, sem er kraftmikill sportbíll, á vegum landsins. Þar sé hann sjálfum sér og öðrum vegfarendum hættulegur. Hún segir foreldra ekki eiga að vera hrædda við grípa inn sýni unglingar þeirra mikið ábyrgðarleysi of hættulegt sé láta þau reka sig á úti í umferðinni. Fréttir Innlent Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Ungur ökumaður, sem mældist á ofsahraða skammt frá Húsavík, fær ekki að aka kraftmiklum bíl aftur. Móðir hans lét lögregluna taka kraftmeiri bílinn af honum eftir hraðaksturinn. Sonur, Áróru Gústafsdóttur, er í framhaldsskóla á Laugum í Þingeyjarsýslu og var hann tekinn á 160 kílómetra hraða í Aðaldalnum fyrir tveimur vikum síðan. Hann var á kraftmiklum Mitsubitzi sportbíl þegar hann var tekinn og fékk Áróra, sem býr í Reykjavík, lögregluna á Húsavík til þess að gera bílinn upptækan. Þennan bíl fær pilturinn ekki aftur að keyra heldur verður hann seldur og annar kraftminni keyptur í hans stað. Sjálf hafði Áróra talað við son sinn um hættur í umferðinni en fannst hún ekki ná til hans. Hún segir hann ekki hafa þroska til að keyra svona ökutæki og segir hann vera sáttan við ákvörðun hennar. Sonur Áróru hafði verið með bílpróf í þegar hann var tekinn á ofsahraða. Hún treysti syni sínum ekki til að aka um á bílnum, sem er kraftmikill sportbíll, á vegum landsins. Þar sé hann sjálfum sér og öðrum vegfarendum hættulegur. Hún segir foreldra ekki eiga að vera hrædda við grípa inn sýni unglingar þeirra mikið ábyrgðarleysi of hættulegt sé láta þau reka sig á úti í umferðinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira