Þjónustusamningur sýnir að hlutafélagavæðing sé óþörf 30. september 2006 13:15 Þjónustusamningurinn við Ríkissjónvarpið sýnir að hlutafélagavæðing RÚV er óþörf segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Forseti Bandalags íslenskra listamanna fagnar samningnum en telur RÚV hafa efni á að gera enn betur. Fimm ára samningur milli menntamálaráðuneytisins og RÚV var kynntur í gær. Samkvæmt honum á RÚV auka íslenskt efni á besta tíma um nærri 50 prósent og kaupa efni frá sjálfstæðum framleiðendum fyrir 150 milljónir eftir tvö ár sem hækkar svo í 250 eftir fimm ár. Mörður Árnason fagnar samningnum í flestum atriðum. Hann undrist þó mest að samningurinn sé háður frumvarpi um hlutafélagavæðingu RÚV sem leggja eigi fram á þingi aftur. Ekkert í samningnum komi því við í hvaða rekstrarformi RÚV sé. Merði finnst skrýtið að samningurinn feli í sér ákvæði um hlutleysi fréttastofu RÚV. Hann spyr hvort þetta þýði að menntamálaráðherra ætli að hafa öll völd á RÚV. Gallinn við samninginn sé sá að RÚV lofi mörgu en menntamálaráðherra ekki neinu. Þá sé ekki getið neins fjármagns í samningnum þannig að peningana eigi að taka úr öðrum rekstri RÚV nú. Því spyrji hann sig hvort von sé á niðruskurði og uppsögnum. Ágúst Guðmundsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, fagnar samningnum. Hann segir þó að upphæðir til sjálfstæðra framleiðenda hefðu mátt vera hærri. Um sé að ræða talsvert stökk frá því sem áður var og það sé ánægjulegt en miðað við það að afnotagjöld til Ríkisútvarpsins hafi veri 2,4 milljarðar árið 2004 þá ætti stofnunin að hafa efni á þessu og gott betur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Sjá meira
Þjónustusamningurinn við Ríkissjónvarpið sýnir að hlutafélagavæðing RÚV er óþörf segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Forseti Bandalags íslenskra listamanna fagnar samningnum en telur RÚV hafa efni á að gera enn betur. Fimm ára samningur milli menntamálaráðuneytisins og RÚV var kynntur í gær. Samkvæmt honum á RÚV auka íslenskt efni á besta tíma um nærri 50 prósent og kaupa efni frá sjálfstæðum framleiðendum fyrir 150 milljónir eftir tvö ár sem hækkar svo í 250 eftir fimm ár. Mörður Árnason fagnar samningnum í flestum atriðum. Hann undrist þó mest að samningurinn sé háður frumvarpi um hlutafélagavæðingu RÚV sem leggja eigi fram á þingi aftur. Ekkert í samningnum komi því við í hvaða rekstrarformi RÚV sé. Merði finnst skrýtið að samningurinn feli í sér ákvæði um hlutleysi fréttastofu RÚV. Hann spyr hvort þetta þýði að menntamálaráðherra ætli að hafa öll völd á RÚV. Gallinn við samninginn sé sá að RÚV lofi mörgu en menntamálaráðherra ekki neinu. Þá sé ekki getið neins fjármagns í samningnum þannig að peningana eigi að taka úr öðrum rekstri RÚV nú. Því spyrji hann sig hvort von sé á niðruskurði og uppsögnum. Ágúst Guðmundsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, fagnar samningnum. Hann segir þó að upphæðir til sjálfstæðra framleiðenda hefðu mátt vera hærri. Um sé að ræða talsvert stökk frá því sem áður var og það sé ánægjulegt en miðað við það að afnotagjöld til Ríkisútvarpsins hafi veri 2,4 milljarðar árið 2004 þá ætti stofnunin að hafa efni á þessu og gott betur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Sjá meira