Hvatt til að hætta fiskneyslu 27. september 2006 18:45 Dýraverndunarsamtökin World Wildlife Fund eru að hefja herferð þar sem Evrópubúar eru hvattir til að borða minni fisk, í einhvers konar mannúðarskyni. Framkvæmdastjóri LÍÚ segir mjög alvarlegt að samtökin geri þetta. Með þessu segjast samtökin ætla að berjast gegn ofveiði sem ógni ýmsum fiskstofnum, sem sumir hverjir séu í útrýmingarhættu. Samtökin segja að mikið af fiski á evrópskum markaði sé afurð sjóræningjaveiða, eða sé landað fram hjá vigt og stuðli þannig að ofveiði. Eitt helsta fórnarlambið segja samtökin vera skarkola, þar sem umtalsverðu magni af undirmálsfiski sé hent áður en skipið kemur að landi. Þetta hefur verið nefnt brottkast í umræðunni hér á landi. Hvatt er til þess að fólk kaupi ekki fisk, nema að stofnunin Marine Stewardship Council hafi sett stimpil sinn á hann. Það sé algerlega óháð stofnun, sem rekin sé fyrir fjárframlög einstaklinga og atvinnulífsins. Þegar betur er að gáð stóð Dýraverndarsjóðurinn sjálfur að stofnun þessarar óháðu eftirlitsstofnunar ásamt matvælarisanum Unilever, og á sínum tíma heyrðust grunsemdarraddir um að Unilever hafi verið að kaupa sér fríð hjá dýraverndunarsjóðnum með því. Ekki liggur fyrir hvað þarf að grieða fyrir vottun stofnunarinnar, og íslenskir fiskútflytjendur sem fréttastofan rædid við , treysta sér ekki til að spá strax fyrir um áhrif þessa að fiskneyslu og fiskverð í Evrópu. Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna segir mjög alvarlegt að krefjast þessa, auk þess sem Marine Stewardship Council vinni þannig að ef íslenskir útvegsmenn færu þar inn, væru þeir að afsala sér öllu ákvarðanavaldi yfir veiðunum til stofnunarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira
Dýraverndunarsamtökin World Wildlife Fund eru að hefja herferð þar sem Evrópubúar eru hvattir til að borða minni fisk, í einhvers konar mannúðarskyni. Framkvæmdastjóri LÍÚ segir mjög alvarlegt að samtökin geri þetta. Með þessu segjast samtökin ætla að berjast gegn ofveiði sem ógni ýmsum fiskstofnum, sem sumir hverjir séu í útrýmingarhættu. Samtökin segja að mikið af fiski á evrópskum markaði sé afurð sjóræningjaveiða, eða sé landað fram hjá vigt og stuðli þannig að ofveiði. Eitt helsta fórnarlambið segja samtökin vera skarkola, þar sem umtalsverðu magni af undirmálsfiski sé hent áður en skipið kemur að landi. Þetta hefur verið nefnt brottkast í umræðunni hér á landi. Hvatt er til þess að fólk kaupi ekki fisk, nema að stofnunin Marine Stewardship Council hafi sett stimpil sinn á hann. Það sé algerlega óháð stofnun, sem rekin sé fyrir fjárframlög einstaklinga og atvinnulífsins. Þegar betur er að gáð stóð Dýraverndarsjóðurinn sjálfur að stofnun þessarar óháðu eftirlitsstofnunar ásamt matvælarisanum Unilever, og á sínum tíma heyrðust grunsemdarraddir um að Unilever hafi verið að kaupa sér fríð hjá dýraverndunarsjóðnum með því. Ekki liggur fyrir hvað þarf að grieða fyrir vottun stofnunarinnar, og íslenskir fiskútflytjendur sem fréttastofan rædid við , treysta sér ekki til að spá strax fyrir um áhrif þessa að fiskneyslu og fiskverð í Evrópu. Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna segir mjög alvarlegt að krefjast þessa, auk þess sem Marine Stewardship Council vinni þannig að ef íslenskir útvegsmenn færu þar inn, væru þeir að afsala sér öllu ákvarðanavaldi yfir veiðunum til stofnunarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira