Engar forsendur til að hætta við virkjunarframkvæmdir 26. september 2006 21:05 Vinnusvæði við Kárahnjúkavirkjun. MYND/GVA Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun halda áfram eins og samþykkt var í upphafi og mótmæli hafa ekki áhrif á hana. Þetta segir Sigurður Arnalds, talsmaður Landvirkjunar, en þúsundir manna söfnuðust saman í kvöld á Austurvelli til að fara fram á að fyllingu Hálslóns verði frestað. Sigurður segir um gríðarlega fjárfestingu að ræða sem skila mun Landsvirkjun góðri arðsemi, þjóðinni umtalsverðum gjaldeyristekjum og snúa við og efla stórlega atvinnuþróun á Austurlandi. Einfaldlega engar forsendur séu til að breyta fyrri lýðræðislegum ákvörðunum um þetta verk. Í dag var farið yfir tæknilegan undirbúning vegna fyllingar Hálslóns við Kárahnjúkastíflu af tæknimönnum verksins. Hjáveitugöngum stíflunnar verður lokað og fylling lónsins hefst snemma dags á fimmtudaginn. Sigurður segir enga sérstaka athöfn verða vegna þessa áfanga en fjölmiðlum verður gefinn kostur á að fylgjast með fyrstu fyllingu lónsins. Það safnast hratt í metrum talið í lónið í fyrstu vegna þess að rúmmálið næst stíflunni er lítið, síðan hægir á þegar lónið teygist lengra til suðurs. Áætlað er að lónið fari í hálfa hæð í vetur og að fyllingu ljúki með sumarrennslinu á næsta ári. Fljótsdalsstöð tekur til starfa næsta vor og fullri framleiðslu verður náð í október á næsta ári. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira
Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun halda áfram eins og samþykkt var í upphafi og mótmæli hafa ekki áhrif á hana. Þetta segir Sigurður Arnalds, talsmaður Landvirkjunar, en þúsundir manna söfnuðust saman í kvöld á Austurvelli til að fara fram á að fyllingu Hálslóns verði frestað. Sigurður segir um gríðarlega fjárfestingu að ræða sem skila mun Landsvirkjun góðri arðsemi, þjóðinni umtalsverðum gjaldeyristekjum og snúa við og efla stórlega atvinnuþróun á Austurlandi. Einfaldlega engar forsendur séu til að breyta fyrri lýðræðislegum ákvörðunum um þetta verk. Í dag var farið yfir tæknilegan undirbúning vegna fyllingar Hálslóns við Kárahnjúkastíflu af tæknimönnum verksins. Hjáveitugöngum stíflunnar verður lokað og fylling lónsins hefst snemma dags á fimmtudaginn. Sigurður segir enga sérstaka athöfn verða vegna þessa áfanga en fjölmiðlum verður gefinn kostur á að fylgjast með fyrstu fyllingu lónsins. Það safnast hratt í metrum talið í lónið í fyrstu vegna þess að rúmmálið næst stíflunni er lítið, síðan hægir á þegar lónið teygist lengra til suðurs. Áætlað er að lónið fari í hálfa hæð í vetur og að fyllingu ljúki með sumarrennslinu á næsta ári. Fljótsdalsstöð tekur til starfa næsta vor og fullri framleiðslu verður náð í október á næsta ári.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira