Milljarðar bætast við markaðsvirði Exista 15. september 2006 13:15 Fyrirtækið Exista var tekið til skráningar í Kauphöllinni í morgun. Þetta er stærsta nýskráning í Kauphöllinni en markaðsvirði félagsins var um 230 milljarðar. Milljarðar hafa bæst við markaðsvirðið fram að hádegi vegna gengishækkunar í fyrstu viðskiptum. Exista er risastórt félag sem á tryggingarfélsgið VÍS og einnig Lýsingu. En auk þess er Exista kjölfestufjárfestir í Símanum, Bakkavör, og KB-Banka. Miðað við útboðsgengið var markaðsviðri félagsins 230 milljarðar þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun klukkan tíu. Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista, segir félaginu hafa verið skipt upp í tvennt, annars vegar rekstrareiningar með eignaleigu og tryggingum og sjóðsbók og hins vegar fjárfestingareiningu. Fyrrnefnda þáttinn eigi að stækka með því að sækja út til Evrópu. Sama gildi um síðari þáttinni og leitað verði að félögum á Evrópumarkaði með gott fjárflæði og stjórnendur. Það taki alltaf tíma að finna slík fyrirtæki og Exista muni ekki flýta sér í þessum verkefnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, bendir á að erlend fjármunaeign Íslendinga í atvinnulífi sé orðin miklu meiri en í hinum norrænu ríkjunum þegar tekið sé tillit til stærðar hagkerfisins. Fyrir aðeins fimm árum hafi Íslendingar verið langminnstir í þessu samhengi þannig að það hafi verið mikill gangur í kauphallarviðskiptum og útrásinni á síðustu misserum og árum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Fyrirtækið Exista var tekið til skráningar í Kauphöllinni í morgun. Þetta er stærsta nýskráning í Kauphöllinni en markaðsvirði félagsins var um 230 milljarðar. Milljarðar hafa bæst við markaðsvirðið fram að hádegi vegna gengishækkunar í fyrstu viðskiptum. Exista er risastórt félag sem á tryggingarfélsgið VÍS og einnig Lýsingu. En auk þess er Exista kjölfestufjárfestir í Símanum, Bakkavör, og KB-Banka. Miðað við útboðsgengið var markaðsviðri félagsins 230 milljarðar þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun klukkan tíu. Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista, segir félaginu hafa verið skipt upp í tvennt, annars vegar rekstrareiningar með eignaleigu og tryggingum og sjóðsbók og hins vegar fjárfestingareiningu. Fyrrnefnda þáttinn eigi að stækka með því að sækja út til Evrópu. Sama gildi um síðari þáttinni og leitað verði að félögum á Evrópumarkaði með gott fjárflæði og stjórnendur. Það taki alltaf tíma að finna slík fyrirtæki og Exista muni ekki flýta sér í þessum verkefnum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, bendir á að erlend fjármunaeign Íslendinga í atvinnulífi sé orðin miklu meiri en í hinum norrænu ríkjunum þegar tekið sé tillit til stærðar hagkerfisins. Fyrir aðeins fimm árum hafi Íslendingar verið langminnstir í þessu samhengi þannig að það hafi verið mikill gangur í kauphallarviðskiptum og útrásinni á síðustu misserum og árum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira