Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu 31. ágúst 2006 12:31 Jean Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Evrópski seðlabankinn ákvað að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í dag að halda stýrivöxtum á evrusvæðinu óbreyttum í þremur prósentum. Greiningaraðilar telja líkur á að bankinn hækki vextina hins vegar í október. Almennt var búist við þessari niðurstöðu en verðbólga dróst saman um 0,1 prósent á evrusvæðinu í ágúst og er nú 2,3 prósent. Í Morgunkorni Glitnis í morgun kemur fram að evrópski seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti fjórum sinnum á síðustu átta mánuðum til að halda verðbólgu í skefjum. Verðbréfamiðlarar sögðu rólegt á hlutabréfamarkaði og í biðstöðu en að menn ættu ekki von á því að seðlabankinn kæmi á óvart. Helstu hlutabréfavísitölur lækkuðu lítillega í morgun á meðan beðið er eftir tilkynningu seðlabankastjóra. Sérfræðingar telja að hagvöxtur hafi náð toppi á öðrum ársfjórðungi og að helstu hagvísar bendi nú til hægari hagvaxtar það sem af er ári, að því segir í Morgunkorninu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evrópski seðlabankinn ákvað að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í dag að halda stýrivöxtum á evrusvæðinu óbreyttum í þremur prósentum. Greiningaraðilar telja líkur á að bankinn hækki vextina hins vegar í október. Almennt var búist við þessari niðurstöðu en verðbólga dróst saman um 0,1 prósent á evrusvæðinu í ágúst og er nú 2,3 prósent. Í Morgunkorni Glitnis í morgun kemur fram að evrópski seðlabankinn hafi hækkað stýrivexti fjórum sinnum á síðustu átta mánuðum til að halda verðbólgu í skefjum. Verðbréfamiðlarar sögðu rólegt á hlutabréfamarkaði og í biðstöðu en að menn ættu ekki von á því að seðlabankinn kæmi á óvart. Helstu hlutabréfavísitölur lækkuðu lítillega í morgun á meðan beðið er eftir tilkynningu seðlabankastjóra. Sérfræðingar telja að hagvöxtur hafi náð toppi á öðrum ársfjórðungi og að helstu hagvísar bendi nú til hægari hagvaxtar það sem af er ári, að því segir í Morgunkorninu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira