HK - Þór
Nú stendur yfir leikur HK og Þórs í fyrstu deildinni í knattspyrnu. Takist HK-ingum að sigra eru þeir hársbreidd frá því að tryggja liðinu sæti í úrvalsdeild í fyrsta skipti í sögu félagsins. Vísir mun fylgjast sérstaklega með þessum leik í dag.