Alonso ætlar að auka forskot sitt 21. ágúst 2006 16:32 Fernando Alonso er nokkuð öruggur með sig þessa dagana NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Fernando Alonso segist bjartsýnn á að geta aukið forskot sitt í keppni ökuþóra til heimsmeistara um næstu helgi þegar Tyrklandskappaksturinn fer fram. Alonso er telur möguleika Renault góða þar í landi og segir liðið komið á beinu brautina á ný eftir lægð í keppninni í Þýskalandi um daginn. "Það var nokkur pressa á okkur eftir keppnina í Þýskalandi, en í Ungverjalandi sýndum við að R26 vélin er sannarlega líkleg til afreka. Keppnin í Tyrklandi er ný áskorun, en ég er nokkuð viss um að við munum gera gott mót þar, því brautin í Tyrklandi hentar okkur vel. Michelin mun skaffa okkur góð dekk og því er ekkert annað fyrir okkur en að standa okkur vel. Ég er sem stendur í stöðunni sem allir hinir ökumennirnir vilja vera í - ég er í efsta sæti í stigakeppninni og keppnunum fækkar óðum," sagði Alonso. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso segist bjartsýnn á að geta aukið forskot sitt í keppni ökuþóra til heimsmeistara um næstu helgi þegar Tyrklandskappaksturinn fer fram. Alonso er telur möguleika Renault góða þar í landi og segir liðið komið á beinu brautina á ný eftir lægð í keppninni í Þýskalandi um daginn. "Það var nokkur pressa á okkur eftir keppnina í Þýskalandi, en í Ungverjalandi sýndum við að R26 vélin er sannarlega líkleg til afreka. Keppnin í Tyrklandi er ný áskorun, en ég er nokkuð viss um að við munum gera gott mót þar, því brautin í Tyrklandi hentar okkur vel. Michelin mun skaffa okkur góð dekk og því er ekkert annað fyrir okkur en að standa okkur vel. Ég er sem stendur í stöðunni sem allir hinir ökumennirnir vilja vera í - ég er í efsta sæti í stigakeppninni og keppnunum fækkar óðum," sagði Alonso.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira