Hegningarhúsið stenst ekki undanþáguskilyrði 18. ágúst 2006 19:00 Hegningarhúsið við Skólavörðustíg er og hefur verið á undanþágu hjá heilbrigðisyfirvöldum í mörg ár. Ekki er hægt að fara að skilyrðum fyrir undanþágunni vegna yfirfullra fangelsa. Aðgerðir til að fjölga fangaplássum eru stopp vegna ákvörðunar stjórnvalda um að fresta framkvæmdum. Fangelsi landsins eru yfirfull og hefur Fangelsismálastofnun ekki getað tekið við öllum gæsluvarðhaldsföngum sem þeir hafa verið beðnir um að vista. Hegningarhúsið á Skólavörðustíg er á undanþágu frá heilbrigðisyfirvöldum í Reykjavík. Nú er svo yfirfullt að fangelsið stenst ekki skilyrði fyrir undanþágunni en hún kveður á um að aðeins einn fangi skuli vera í hverjum klefa en nú er tvímennt í þremur klefum. Undanþága hegningarhússins gildir til ársins 2010 en þá er stefnt að því endurbætur og fjölgun plássa verði lokið. Alls eru ellefu gæsluvarðhaldspláss og segir fangelsismálastjóri að meðaltali tvo vera í einangrun hverju sinni. Ástandið að undanförnu er því langt frá meðaltalinu. Valtýr Sigurðsson fangelsismálastjóri, segist því ekki vita hvert framhaldið verður en vonast til að það skýrist í haust þegar þing kemur saman að nýju. En frestun framkvæmda er liður í aðgerðum stjórnvalda til að draga úr þenslu og sporna gegn verðbólgu. Bitnar framkvæmdastöðvunin helst á fjölgun fangapláss um átta á Kvíabryggju. Eins ætti að vera búið að bjóða út framkvæmdir við fangelsið á Akureyri og stöðvunin hefur líka áhrif á hönnunarvinnu við fangelsi á Hólmsheiði sem á að vera til búið árið 2010 og á breytingar á Litla hrauni sem ljúka á ári fyrr. En saga um nýtt fangelsi er orðin gömul. Fréttir Innlent Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Hegningarhúsið við Skólavörðustíg er og hefur verið á undanþágu hjá heilbrigðisyfirvöldum í mörg ár. Ekki er hægt að fara að skilyrðum fyrir undanþágunni vegna yfirfullra fangelsa. Aðgerðir til að fjölga fangaplássum eru stopp vegna ákvörðunar stjórnvalda um að fresta framkvæmdum. Fangelsi landsins eru yfirfull og hefur Fangelsismálastofnun ekki getað tekið við öllum gæsluvarðhaldsföngum sem þeir hafa verið beðnir um að vista. Hegningarhúsið á Skólavörðustíg er á undanþágu frá heilbrigðisyfirvöldum í Reykjavík. Nú er svo yfirfullt að fangelsið stenst ekki skilyrði fyrir undanþágunni en hún kveður á um að aðeins einn fangi skuli vera í hverjum klefa en nú er tvímennt í þremur klefum. Undanþága hegningarhússins gildir til ársins 2010 en þá er stefnt að því endurbætur og fjölgun plássa verði lokið. Alls eru ellefu gæsluvarðhaldspláss og segir fangelsismálastjóri að meðaltali tvo vera í einangrun hverju sinni. Ástandið að undanförnu er því langt frá meðaltalinu. Valtýr Sigurðsson fangelsismálastjóri, segist því ekki vita hvert framhaldið verður en vonast til að það skýrist í haust þegar þing kemur saman að nýju. En frestun framkvæmda er liður í aðgerðum stjórnvalda til að draga úr þenslu og sporna gegn verðbólgu. Bitnar framkvæmdastöðvunin helst á fjölgun fangapláss um átta á Kvíabryggju. Eins ætti að vera búið að bjóða út framkvæmdir við fangelsið á Akureyri og stöðvunin hefur líka áhrif á hönnunarvinnu við fangelsi á Hólmsheiði sem á að vera til búið árið 2010 og á breytingar á Litla hrauni sem ljúka á ári fyrr. En saga um nýtt fangelsi er orðin gömul.
Fréttir Innlent Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira