KS gerir tilraun með rafrænt kjötmat 17. ágúst 2006 20:02 Kindaskrokkar, sem eru metnir með því að láta þá renna í gegnum eftirlitshlið, eins og þau sem flugfarþegar ganga í gegnum á flugvöllum, eru ekki fjarlæg framtíð. Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki gerir nú þegar tilraunir með þess háttar rafrænt kjötmat. Markaðurinn gerir ríkar gæðakröfur til íslensks lambakjöts og bændur leggja sig í framkróka við að uppfylla þær, meðal annars með eyrnamerkjum og nákvæmri skráningu sem tryggir að unnt sé að rekja ættir og heilsufarssögu lambsins sem er leitt til slátrunar. Í Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga eru menn tilbúnir að ganga skrefinu lengra - svo sem kynnt verður á landbúnaðarsýningu á Sauðárkróki um helgina. Í því skyni að halda niðri kostnaði og auka gæði framleiðslunnar á framvegis að skrá rafrænt eftir endurnýtanlegum örmerkjum og spara þannig heilmikla handavinnu og leysa kjötmatsmennina af hólmi með tölvutækni. Skrokkarnir renna í gegnum eins konar eftirlitshlið sem sendir upplýsingarnar í tölvu og tækju fleiri sláturhús upp sama búnað yrði kjötmat í landinu samstillt. Lambeyrarbúið í Dölum er í fararbroddi í þessum efnum og tekur þátt í þessari tilraun með sláturhúsinu á Króknum en fleiri eru í burðarliðnum ... Fréttir Innlent Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Sjá meira
Kindaskrokkar, sem eru metnir með því að láta þá renna í gegnum eftirlitshlið, eins og þau sem flugfarþegar ganga í gegnum á flugvöllum, eru ekki fjarlæg framtíð. Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki gerir nú þegar tilraunir með þess háttar rafrænt kjötmat. Markaðurinn gerir ríkar gæðakröfur til íslensks lambakjöts og bændur leggja sig í framkróka við að uppfylla þær, meðal annars með eyrnamerkjum og nákvæmri skráningu sem tryggir að unnt sé að rekja ættir og heilsufarssögu lambsins sem er leitt til slátrunar. Í Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga eru menn tilbúnir að ganga skrefinu lengra - svo sem kynnt verður á landbúnaðarsýningu á Sauðárkróki um helgina. Í því skyni að halda niðri kostnaði og auka gæði framleiðslunnar á framvegis að skrá rafrænt eftir endurnýtanlegum örmerkjum og spara þannig heilmikla handavinnu og leysa kjötmatsmennina af hólmi með tölvutækni. Skrokkarnir renna í gegnum eins konar eftirlitshlið sem sendir upplýsingarnar í tölvu og tækju fleiri sláturhús upp sama búnað yrði kjötmat í landinu samstillt. Lambeyrarbúið í Dölum er í fararbroddi í þessum efnum og tekur þátt í þessari tilraun með sláturhúsinu á Króknum en fleiri eru í burðarliðnum ...
Fréttir Innlent Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Sjá meira