Töldu sig ekki mega versla á frísvæði Keflavíkurflugvallar 15. ágúst 2006 12:30 MYND/AP Hertar öryggisreglur á Keflavíkurflugvelli hafa áhrif á mörgum ólíkum sviðum. Til dæmis þorðu margir brottfararfarþegar ekki að versla á frísvæðinu í flugstöðinni í morgun af ótta við að brjóta reglur en svo er þó ekki. Að sögn Elínar Árnadóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Flugstöðvarinnar, hafa allar vörur á fríðsvæðinu verið vopna- og sprengjuskoðaðar og geta farþegar því keypt þær að vild og haft með sér út í vélarnar og farþegar til Bandaríkjanna fá vörurnar ekki afhentar fyrr en við útgang í vélarnar. Breytingarnar í Leifsstöð þýða líka að farþegar á leið til útlanda þurfa að vakna heilli klukkustundu fyrr á nóttunni til að verða við þeim tilmælum löggæslunnar á flugvellinum að mæta að minnsta kosti tveimur klukkustundum fyrir flug í flugstöðina, vegna ítarlegrar vopnaleitar. Kynnnisferðir, sem reka flugvallarrúturnar, búast við að aðalálagið, sem hefur verið með rútunum klukkan 5.15 og 5.30 færist nú framar í nóttina eða nær miðnættinu. Þá þurfa morgunverðarborð á hótelum að vera tilbúin fyrr en ella. Icelandair hefur ákveðið að heimila fólki að bæta þremur kílóum við farangur sinn, sem fer í lest flugvélanna, þannig að heildarþyngd verði 23 kíló, áður en til greiðslu á yfirvigt kemur. Þetta er gert vegna takmarkana á handfarangri sem stafa af hertum öryggisaðgerðum. Breytingarnar vekja upp spurninguna um hvort Icelandair muni hugsanlega seinka morgunbrottför flestra Evrópuvélanna til að farþegar fái meiri kvíld á hótelum. Eftir því sem NFS kemst næst mun það ekki vera til skoðunar, þar sem félagið á fasta afgreiðslutíma á flugvöllum víða um heim sem erfitt yrði að breyta. Fréttir Innlent Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Hertar öryggisreglur á Keflavíkurflugvelli hafa áhrif á mörgum ólíkum sviðum. Til dæmis þorðu margir brottfararfarþegar ekki að versla á frísvæðinu í flugstöðinni í morgun af ótta við að brjóta reglur en svo er þó ekki. Að sögn Elínar Árnadóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Flugstöðvarinnar, hafa allar vörur á fríðsvæðinu verið vopna- og sprengjuskoðaðar og geta farþegar því keypt þær að vild og haft með sér út í vélarnar og farþegar til Bandaríkjanna fá vörurnar ekki afhentar fyrr en við útgang í vélarnar. Breytingarnar í Leifsstöð þýða líka að farþegar á leið til útlanda þurfa að vakna heilli klukkustundu fyrr á nóttunni til að verða við þeim tilmælum löggæslunnar á flugvellinum að mæta að minnsta kosti tveimur klukkustundum fyrir flug í flugstöðina, vegna ítarlegrar vopnaleitar. Kynnnisferðir, sem reka flugvallarrúturnar, búast við að aðalálagið, sem hefur verið með rútunum klukkan 5.15 og 5.30 færist nú framar í nóttina eða nær miðnættinu. Þá þurfa morgunverðarborð á hótelum að vera tilbúin fyrr en ella. Icelandair hefur ákveðið að heimila fólki að bæta þremur kílóum við farangur sinn, sem fer í lest flugvélanna, þannig að heildarþyngd verði 23 kíló, áður en til greiðslu á yfirvigt kemur. Þetta er gert vegna takmarkana á handfarangri sem stafa af hertum öryggisaðgerðum. Breytingarnar vekja upp spurninguna um hvort Icelandair muni hugsanlega seinka morgunbrottför flestra Evrópuvélanna til að farþegar fái meiri kvíld á hótelum. Eftir því sem NFS kemst næst mun það ekki vera til skoðunar, þar sem félagið á fasta afgreiðslutíma á flugvöllum víða um heim sem erfitt yrði að breyta.
Fréttir Innlent Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira