Kríuvarp virðist hafa brugðist á suðvesturhorninu 8. ágúst 2006 19:00 Kríuvarp virðist hafa brugðist á suðvesturhorninu og þá sérstaklega vestast á Seltjarnarnesi þar sem algjör viðkomubrestur varð hjá kríunni. Fuglafræðingur telur að sandsílaskorti sé um að kenna og segir hann það vera áhyggjuefni fyrir fleiri fuglategundir. Kríuvarp var með eðlilegu móti á Austur- og Suðurlandi en á Snæfellsnesi urpu kríur um mánuði seinna en síðustu ár og eru því nú að koma ungum sínum upp. Aðra sögu er að segja af Suðvesturhorninu. Vestast á Seltjarnarnesinu hefur löngum verið blómlegt kríuvarp en fuglafræðingar segja hins vegar að einungis nokkrir kríuungar hafi komist á legg og því er krían á bak og burt. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur segir að í fyrra hafi verið mjög gott varp á Seltjarnarnesi en þó hafi engir ungar komist upp. Nú hafi kríurnar hins vegar ekkert orpið. Sennilegast sé ætisskorti um að kenna. Þetta sé líklega það sama og valdi því að sílamávur leiti meira inn í land en áður. Það er skortur á sandsílum sem er talin helsta ástæða viðkomubrestsins en Jóhann segir að eftir eigi að kanna hvað valdi þeim skorti. Hafrannsóknastofnunin hefur nýverið hafið rannsókn á sandsílastofninum en niðurstöður hennar liggja ekki fyrir. Jóhann segir þróunina áhyggjuefni. Það séu ekki bara kría og sílamávur sem verði fyrir áhrifum af sílaskortinum heldur einnig lundi, súla, skarfur og allir sjófuglar sem lifi á sandsíli. Kylfingar á Nesinu hafa oft þurft að glíma við bæði kúluna og kríuna þar sem hin síðarnefnda hefur gengið hart fram í að verja afkvæmi sín. Í sumar hefur hins vegar engin afkvæmi verið að verja og því krían ekki eins árásargjörn. Sú breyting mælist misvel hjá kylfingum. Árni Halldórsson, framkvæmdastjóri Nesklúbbsins, segir suma sátta en aðra sakna kríunnar. Það geri hann sjálfur. Aðspurður segir hann að forvitnilegt verði að fylgjast með því hvernig kríunni reiði á Nesinu á næsta ári. Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Innlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira
Kríuvarp virðist hafa brugðist á suðvesturhorninu og þá sérstaklega vestast á Seltjarnarnesi þar sem algjör viðkomubrestur varð hjá kríunni. Fuglafræðingur telur að sandsílaskorti sé um að kenna og segir hann það vera áhyggjuefni fyrir fleiri fuglategundir. Kríuvarp var með eðlilegu móti á Austur- og Suðurlandi en á Snæfellsnesi urpu kríur um mánuði seinna en síðustu ár og eru því nú að koma ungum sínum upp. Aðra sögu er að segja af Suðvesturhorninu. Vestast á Seltjarnarnesinu hefur löngum verið blómlegt kríuvarp en fuglafræðingar segja hins vegar að einungis nokkrir kríuungar hafi komist á legg og því er krían á bak og burt. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur segir að í fyrra hafi verið mjög gott varp á Seltjarnarnesi en þó hafi engir ungar komist upp. Nú hafi kríurnar hins vegar ekkert orpið. Sennilegast sé ætisskorti um að kenna. Þetta sé líklega það sama og valdi því að sílamávur leiti meira inn í land en áður. Það er skortur á sandsílum sem er talin helsta ástæða viðkomubrestsins en Jóhann segir að eftir eigi að kanna hvað valdi þeim skorti. Hafrannsóknastofnunin hefur nýverið hafið rannsókn á sandsílastofninum en niðurstöður hennar liggja ekki fyrir. Jóhann segir þróunina áhyggjuefni. Það séu ekki bara kría og sílamávur sem verði fyrir áhrifum af sílaskortinum heldur einnig lundi, súla, skarfur og allir sjófuglar sem lifi á sandsíli. Kylfingar á Nesinu hafa oft þurft að glíma við bæði kúluna og kríuna þar sem hin síðarnefnda hefur gengið hart fram í að verja afkvæmi sín. Í sumar hefur hins vegar engin afkvæmi verið að verja og því krían ekki eins árásargjörn. Sú breyting mælist misvel hjá kylfingum. Árni Halldórsson, framkvæmdastjóri Nesklúbbsins, segir suma sátta en aðra sakna kríunnar. Það geri hann sjálfur. Aðspurður segir hann að forvitnilegt verði að fylgjast með því hvernig kríunni reiði á Nesinu á næsta ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Innlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira