Skoða hvort aðgerðir lífeyrissjóðanna sé löglegar 6. ágúst 2006 19:02 Öryrkjabandalag Íslands fundar í næstu viku með lögfræðingi til að fá úr því skorið hvort boðaðar aðgerðir lífeyrissjóðanna um niðurfellingu örorkulífeyris standist lög. Eins og fram hefur komið í fréttum fengu um 2500 öryrkjar bréf í síðustu viku þar sem þeim var tilkynnt að greiðslu örorkulífeyris til þeirra yrði hætt eða veruleg skerðing frá og með 1. nóvember næstkomandi.Heimildir fréttastofu herma að Öryrkjabandalagið hafi nú þegar haft samband við lögfræðing sem mun fara yfir það hvort aðgerðir lífeyrissjóðanna standist lög. Samkvæmt heimildum fréttastofu er einkum verið að horfa til þess hvort lífeyrisréttindi öryrkja sem komin eru til framkvæmdar njóti ekki verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar en þar segir:Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.Ef svo er þá hafa lífeyrissjóðirnir mjög takmarkaðar heimildir til að skerða lífeyrinn og aðgerðir þeirra nú ólögmætar. Í tilkynningunni sem 14 lífeyrissjóðir sendu frá sér segir að aðgerðir þeirra séu til komnar vegna þess að viðkomandi öryrkjar hafi haft hærri tekjur en þeir höfðu áður ern þeir urðu fyrir orkutapi. Öryrkjabandalagið mun fá lögræðing sinn til að fara yfir þetta og kanna hvernig staðið hafi verið að útreikningi lífeyrissjóðanna en að þeirra mati er mjög flókið er að bera saman laun fyrir 20 til 30 árum og framreikna þau til dagsins í dag. Fundur Öryrkjabandalagsins með lögfræðingnum er ráðgerður í næstu viku. Fréttir Innlent Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
Öryrkjabandalag Íslands fundar í næstu viku með lögfræðingi til að fá úr því skorið hvort boðaðar aðgerðir lífeyrissjóðanna um niðurfellingu örorkulífeyris standist lög. Eins og fram hefur komið í fréttum fengu um 2500 öryrkjar bréf í síðustu viku þar sem þeim var tilkynnt að greiðslu örorkulífeyris til þeirra yrði hætt eða veruleg skerðing frá og með 1. nóvember næstkomandi.Heimildir fréttastofu herma að Öryrkjabandalagið hafi nú þegar haft samband við lögfræðing sem mun fara yfir það hvort aðgerðir lífeyrissjóðanna standist lög. Samkvæmt heimildum fréttastofu er einkum verið að horfa til þess hvort lífeyrisréttindi öryrkja sem komin eru til framkvæmdar njóti ekki verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar en þar segir:Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.Ef svo er þá hafa lífeyrissjóðirnir mjög takmarkaðar heimildir til að skerða lífeyrinn og aðgerðir þeirra nú ólögmætar. Í tilkynningunni sem 14 lífeyrissjóðir sendu frá sér segir að aðgerðir þeirra séu til komnar vegna þess að viðkomandi öryrkjar hafi haft hærri tekjur en þeir höfðu áður ern þeir urðu fyrir orkutapi. Öryrkjabandalagið mun fá lögræðing sinn til að fara yfir þetta og kanna hvernig staðið hafi verið að útreikningi lífeyrissjóðanna en að þeirra mati er mjög flókið er að bera saman laun fyrir 20 til 30 árum og framreikna þau til dagsins í dag. Fundur Öryrkjabandalagsins með lögfræðingnum er ráðgerður í næstu viku.
Fréttir Innlent Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira