Skoða hvort aðgerðir lífeyrissjóðanna sé löglegar 6. ágúst 2006 19:02 Öryrkjabandalag Íslands fundar í næstu viku með lögfræðingi til að fá úr því skorið hvort boðaðar aðgerðir lífeyrissjóðanna um niðurfellingu örorkulífeyris standist lög. Eins og fram hefur komið í fréttum fengu um 2500 öryrkjar bréf í síðustu viku þar sem þeim var tilkynnt að greiðslu örorkulífeyris til þeirra yrði hætt eða veruleg skerðing frá og með 1. nóvember næstkomandi.Heimildir fréttastofu herma að Öryrkjabandalagið hafi nú þegar haft samband við lögfræðing sem mun fara yfir það hvort aðgerðir lífeyrissjóðanna standist lög. Samkvæmt heimildum fréttastofu er einkum verið að horfa til þess hvort lífeyrisréttindi öryrkja sem komin eru til framkvæmdar njóti ekki verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar en þar segir:Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.Ef svo er þá hafa lífeyrissjóðirnir mjög takmarkaðar heimildir til að skerða lífeyrinn og aðgerðir þeirra nú ólögmætar. Í tilkynningunni sem 14 lífeyrissjóðir sendu frá sér segir að aðgerðir þeirra séu til komnar vegna þess að viðkomandi öryrkjar hafi haft hærri tekjur en þeir höfðu áður ern þeir urðu fyrir orkutapi. Öryrkjabandalagið mun fá lögræðing sinn til að fara yfir þetta og kanna hvernig staðið hafi verið að útreikningi lífeyrissjóðanna en að þeirra mati er mjög flókið er að bera saman laun fyrir 20 til 30 árum og framreikna þau til dagsins í dag. Fundur Öryrkjabandalagsins með lögfræðingnum er ráðgerður í næstu viku. Fréttir Innlent Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Öryrkjabandalag Íslands fundar í næstu viku með lögfræðingi til að fá úr því skorið hvort boðaðar aðgerðir lífeyrissjóðanna um niðurfellingu örorkulífeyris standist lög. Eins og fram hefur komið í fréttum fengu um 2500 öryrkjar bréf í síðustu viku þar sem þeim var tilkynnt að greiðslu örorkulífeyris til þeirra yrði hætt eða veruleg skerðing frá og með 1. nóvember næstkomandi.Heimildir fréttastofu herma að Öryrkjabandalagið hafi nú þegar haft samband við lögfræðing sem mun fara yfir það hvort aðgerðir lífeyrissjóðanna standist lög. Samkvæmt heimildum fréttastofu er einkum verið að horfa til þess hvort lífeyrisréttindi öryrkja sem komin eru til framkvæmdar njóti ekki verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar en þar segir:Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.Ef svo er þá hafa lífeyrissjóðirnir mjög takmarkaðar heimildir til að skerða lífeyrinn og aðgerðir þeirra nú ólögmætar. Í tilkynningunni sem 14 lífeyrissjóðir sendu frá sér segir að aðgerðir þeirra séu til komnar vegna þess að viðkomandi öryrkjar hafi haft hærri tekjur en þeir höfðu áður ern þeir urðu fyrir orkutapi. Öryrkjabandalagið mun fá lögræðing sinn til að fara yfir þetta og kanna hvernig staðið hafi verið að útreikningi lífeyrissjóðanna en að þeirra mati er mjög flókið er að bera saman laun fyrir 20 til 30 árum og framreikna þau til dagsins í dag. Fundur Öryrkjabandalagsins með lögfræðingnum er ráðgerður í næstu viku.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira