Átta leikir í 10 marka mun eða meira 3. ágúst 2006 21:57 Leikur Vals og Fylkis fór 14-0 fyrir Val. Margrét Lára skorði sjö mörk. Mikið hefur verið rætt að undanförnu um þá stöðu sem upp er komin í kvennafótboltanum hér á Íslandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal stuðningsmanna, áhugamanna og jafnvel þjálfara liða í deildinni með mótafyrirkomulag Íslandsmótsins vegna þeirrar þróunar sem íþróttin hefur tekið. Áður fyrr þótti til undantekninga þegar leikjum í efstu deild kvenna lauk með 10-15 marka sigri. Í dag þykir það sjálfsagður hlutur og áhorfendur hafa ekki lengur áhuga á að fjölmenna á leiki í deildinni. 16 leikjum í Landsbankadeild kvenna hefur lokið með yfir 5 marka sigri í sumar og átta leikjum hefur lokið með yfir tíu marka sigri. Má þar nefna 15-0 sigur Vals á FH, 14-0 sigur Vals á Fylki og 13-1 sigur Breiðabliks á FH svo eitthvað sé nefnt. Áhorfendafjöldi á þessum leikjum hefur verið rokkandi á bilinu 50-150 manns sem hlýtur að vekja til umhugsunar um hvað skuli til bragðs taka. Víðir Sigurðsson blaðamaður á Morgunblaðinu og höfundur bókaraðarinnar um íslenska knattspyrnu hefur fylgst með sportinu í gegnum smásjá í fjölda ára og þekkir hæðir og lægðir í íþróttinni. Hann segir að brotthvarf ÍBV úr deildinni hafi komið illa niður á henni. Eyjaliðið var með sterkari liðum deildarinnar en hafði að lokum ekki fjármagn til að standa undir rekstri liðsins. Víðir segir vissulega nokkra möguleika í stöðunni. Sjálfum líst honum best á að liðin leiki eina umferð áður en skipti verði í tvær fjögurra liða deildir, efri deild og neðri deild. Það skorti hins vegar frumkvæði knattspyrnufélaganna til að leggja fram tillögur um breytingar. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sjá meira
Mikið hefur verið rætt að undanförnu um þá stöðu sem upp er komin í kvennafótboltanum hér á Íslandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal stuðningsmanna, áhugamanna og jafnvel þjálfara liða í deildinni með mótafyrirkomulag Íslandsmótsins vegna þeirrar þróunar sem íþróttin hefur tekið. Áður fyrr þótti til undantekninga þegar leikjum í efstu deild kvenna lauk með 10-15 marka sigri. Í dag þykir það sjálfsagður hlutur og áhorfendur hafa ekki lengur áhuga á að fjölmenna á leiki í deildinni. 16 leikjum í Landsbankadeild kvenna hefur lokið með yfir 5 marka sigri í sumar og átta leikjum hefur lokið með yfir tíu marka sigri. Má þar nefna 15-0 sigur Vals á FH, 14-0 sigur Vals á Fylki og 13-1 sigur Breiðabliks á FH svo eitthvað sé nefnt. Áhorfendafjöldi á þessum leikjum hefur verið rokkandi á bilinu 50-150 manns sem hlýtur að vekja til umhugsunar um hvað skuli til bragðs taka. Víðir Sigurðsson blaðamaður á Morgunblaðinu og höfundur bókaraðarinnar um íslenska knattspyrnu hefur fylgst með sportinu í gegnum smásjá í fjölda ára og þekkir hæðir og lægðir í íþróttinni. Hann segir að brotthvarf ÍBV úr deildinni hafi komið illa niður á henni. Eyjaliðið var með sterkari liðum deildarinnar en hafði að lokum ekki fjármagn til að standa undir rekstri liðsins. Víðir segir vissulega nokkra möguleika í stöðunni. Sjálfum líst honum best á að liðin leiki eina umferð áður en skipti verði í tvær fjögurra liða deildir, efri deild og neðri deild. Það skorti hins vegar frumkvæði knattspyrnufélaganna til að leggja fram tillögur um breytingar.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sjá meira