Olíuverð í sögulegu hámarki 13. júlí 2006 09:14 Maður setur bensín á skellinöðru á bensínstöð í Íran. Mynd/AFP Olíuverð fór í tæpa 76 Bandaríkjadali í dag og hefur aldrei verið hærra. Ástæðan fyrir verðhækkuninni eru minni umframbirgðir af olíu í Bandaríkjunum, vaxandi spenna í Mið-Austurlöndum og gruns um sprengingu í olíuleiðslu í Nígeríu, sem aðili er að samtökum olíuframleiðsluríkja, OPEC. Olíuverðið hækkað um 70 sent á mörkuðum í Bandaríkjunum og fór í 75,65 dali á tunnu en hafði til skamms tíma staðið í 75,89 í gær. Norðursjávarolía hækkaði um dal og tveimur sentum á markaði í Lundúnum í Bretlandi og fór í 75,41 dal á tunnu. Að sögn fjármálasérfræðinga hefur vaxandi spenna, sem að margra mati er að fara úr böndunum, umtalsverð áhrif á markaðinn. Íran er fjórða stærsta olíuframleiðsluríki í heimi en Nígería er það áttunda stærsta. Sprengingarnar sem um ræðir í olíuleiðslunum í Nígeríu urðu hjá ítölsku fyrirtæki sem er með starfsemi í suðurhluta landsins, og fór mikið magn olíu til spillis vegna þessa. Árásir skæruliða á olíuvinnslustöðvar á vegum erlendra aðila þar í landi hafa þegar orðið þess valdandi að olíuframleiðsla í Nígeríu hefur dregist mikið saman. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Olíuverð fór í tæpa 76 Bandaríkjadali í dag og hefur aldrei verið hærra. Ástæðan fyrir verðhækkuninni eru minni umframbirgðir af olíu í Bandaríkjunum, vaxandi spenna í Mið-Austurlöndum og gruns um sprengingu í olíuleiðslu í Nígeríu, sem aðili er að samtökum olíuframleiðsluríkja, OPEC. Olíuverðið hækkað um 70 sent á mörkuðum í Bandaríkjunum og fór í 75,65 dali á tunnu en hafði til skamms tíma staðið í 75,89 í gær. Norðursjávarolía hækkaði um dal og tveimur sentum á markaði í Lundúnum í Bretlandi og fór í 75,41 dal á tunnu. Að sögn fjármálasérfræðinga hefur vaxandi spenna, sem að margra mati er að fara úr böndunum, umtalsverð áhrif á markaðinn. Íran er fjórða stærsta olíuframleiðsluríki í heimi en Nígería er það áttunda stærsta. Sprengingarnar sem um ræðir í olíuleiðslunum í Nígeríu urðu hjá ítölsku fyrirtæki sem er með starfsemi í suðurhluta landsins, og fór mikið magn olíu til spillis vegna þessa. Árásir skæruliða á olíuvinnslustöðvar á vegum erlendra aðila þar í landi hafa þegar orðið þess valdandi að olíuframleiðsla í Nígeríu hefur dregist mikið saman.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf