Hróarskelda 2006 29. júní 2006 10:30 Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Fínasta flugvél, gott pláss fyrir fæturnar og nú rétt í þessu var ég að renna niður dýrindis samloku- eða, kannski ekki alveg dýrindis.... allavega samloka. Þá er semsagt alveg að koma að þessu, undirbúningurinn lítill og eins gott að ekki rigni því ef það gerist er ég í vondum málum enda engar gúmmítúttur eða regnkápa með í för. Stemningin í vélinni er á Hróarskeldu "level" Íslendingar sem fagna við flugtak og sjálfsagt lendingu hrópa "Hróarskelda" í takt við "hvissið" í bjórdósunum sem opnast reglulega. Þetta verður án efa stemning og fyrir manneskju eins og mig sem hef aldrei farið á útihátíð, á þetta sjálfsagt eftir að verða uoolifun sem seint gleymist. Nokkrir urðu spenningnum að falli og komust ekki út úr vélinni vegna ölvunar, þeir hafa sjálfsagt fengið fínustu gistingu í Kóngsins köben í fylgd lögregluþjóna borgarinnar. Hef ekki alveg ákveðið með hvaða stíl þetta blogg verður, ætlunin er engu að síður að leyfa ykkur sem ekki eruð á staðnum á fá smá innsýn í ferð sveitastúlku á eina af flottustu tónlistarútihátíðum í heimi og dvöl hennar í tjaldi á tjaldstæði með 75.000 öðrum... Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi tjalda og ALDREI finna tjaldið aftur. Sjáum til;) Þetta verður sem sagt blogg um upplifun sveitastúlkunnar frá íslandi sem fór á vit ævintýarnna í Danmörku án þess að vita mikið meir.. Reyni að henda inn eins mikið af myndum og ég get og upplýsa þá sem ekki komust á Hróarskeldu í ár hverju þeir eru að missa af. Heyrumst. Hadda Hróarskelda Lífið Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Fínasta flugvél, gott pláss fyrir fæturnar og nú rétt í þessu var ég að renna niður dýrindis samloku- eða, kannski ekki alveg dýrindis.... allavega samloka. Þá er semsagt alveg að koma að þessu, undirbúningurinn lítill og eins gott að ekki rigni því ef það gerist er ég í vondum málum enda engar gúmmítúttur eða regnkápa með í för. Stemningin í vélinni er á Hróarskeldu "level" Íslendingar sem fagna við flugtak og sjálfsagt lendingu hrópa "Hróarskelda" í takt við "hvissið" í bjórdósunum sem opnast reglulega. Þetta verður án efa stemning og fyrir manneskju eins og mig sem hef aldrei farið á útihátíð, á þetta sjálfsagt eftir að verða uoolifun sem seint gleymist. Nokkrir urðu spenningnum að falli og komust ekki út úr vélinni vegna ölvunar, þeir hafa sjálfsagt fengið fínustu gistingu í Kóngsins köben í fylgd lögregluþjóna borgarinnar. Hef ekki alveg ákveðið með hvaða stíl þetta blogg verður, ætlunin er engu að síður að leyfa ykkur sem ekki eruð á staðnum á fá smá innsýn í ferð sveitastúlku á eina af flottustu tónlistarútihátíðum í heimi og dvöl hennar í tjaldi á tjaldstæði með 75.000 öðrum... Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi tjalda og ALDREI finna tjaldið aftur. Sjáum til;) Þetta verður sem sagt blogg um upplifun sveitastúlkunnar frá íslandi sem fór á vit ævintýarnna í Danmörku án þess að vita mikið meir.. Reyni að henda inn eins mikið af myndum og ég get og upplýsa þá sem ekki komust á Hróarskeldu í ár hverju þeir eru að missa af. Heyrumst. Hadda
Hróarskelda Lífið Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira