Eftirlit með utanvegaakstri úr lofti 5. júní 2006 20:14 Jeppi á Bláfellshálsi. Jeppi með vélsleðakerru að koma suður Bláfellsháls. Vegurinn (Kjalvegur) er lokaður allri umferð frá Bláfellshálsi að Hveravöllum, sem þýðir einnig að ekki er hægt að komast akandi að Hagavatnsskála nema virða lokunina að vettugi. MYND/LHG Þeir sem stunda utanvegaakstur geta átt von á eftirliti úr lofti en lögreglan og Landhelgisgæslan hafa tekið höndum saman um að stemma stigu við slíkum akstri. Nokkrir brotlegir voru bókaðir af lögreglunni um helgina og geta átt von á sektum. Æfingatími flugáhafna er notaður í þessum praktíska tilgangi en mikið af sjúkraflugi Landhelgisgæslunnar er einmitt á svipaðar slóðir svo að með þessu fá áhafnir Landhelgisgæslunnar dýrmæta reynslu um leið og samskipti við lögregluna eru efld og lögbrjótar eru staðnir að verki. Meðfylgjandi myndir voru teknar í eftirlitsferð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar, Lífar, með Selfosslögreglunni um helgina. Þessir geta ekki hafa komist upp að Hagavatnsskála nema að hafa farið eftir lokuðum Kjalvegi. Voru utanvega sunnan skálans við Hagavatn.LHGMotorcross á HengilssvæðiLHGþetta er mynd af þeirri leið sem fjöldinn allur af hjólum hafa verið að spæna um, bæði nú og fyrr. Förin eru orðin ansi djúp, hálfur metri og víða dýpri en það. Þessi mynd er tekin til norðurs við vestanverðan Hengil.LHGFimm mótorhjól koma akandi niður vesturhlíðar Hengils. Alveg ljóst að þessir eru langt utan vega.LHGÞessi er á suðurleið á Bláfellshálsi. Vegurinn (Kjalvegur) er lokaður allri umferð frá Bláfellshálsi að Hveravöllum, sem þýðir einnig að ekki er hægt að komast akandi að Hagavatnsskála nema virða lokunina að vettugi.LHG Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Sjá meira
Þeir sem stunda utanvegaakstur geta átt von á eftirliti úr lofti en lögreglan og Landhelgisgæslan hafa tekið höndum saman um að stemma stigu við slíkum akstri. Nokkrir brotlegir voru bókaðir af lögreglunni um helgina og geta átt von á sektum. Æfingatími flugáhafna er notaður í þessum praktíska tilgangi en mikið af sjúkraflugi Landhelgisgæslunnar er einmitt á svipaðar slóðir svo að með þessu fá áhafnir Landhelgisgæslunnar dýrmæta reynslu um leið og samskipti við lögregluna eru efld og lögbrjótar eru staðnir að verki. Meðfylgjandi myndir voru teknar í eftirlitsferð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar, Lífar, með Selfosslögreglunni um helgina. Þessir geta ekki hafa komist upp að Hagavatnsskála nema að hafa farið eftir lokuðum Kjalvegi. Voru utanvega sunnan skálans við Hagavatn.LHGMotorcross á HengilssvæðiLHGþetta er mynd af þeirri leið sem fjöldinn allur af hjólum hafa verið að spæna um, bæði nú og fyrr. Förin eru orðin ansi djúp, hálfur metri og víða dýpri en það. Þessi mynd er tekin til norðurs við vestanverðan Hengil.LHGFimm mótorhjól koma akandi niður vesturhlíðar Hengils. Alveg ljóst að þessir eru langt utan vega.LHGÞessi er á suðurleið á Bláfellshálsi. Vegurinn (Kjalvegur) er lokaður allri umferð frá Bláfellshálsi að Hveravöllum, sem þýðir einnig að ekki er hægt að komast akandi að Hagavatnsskála nema virða lokunina að vettugi.LHG
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Sjá meira