Samantekt á úrslitum 28. maí 2006 00:51 Markverðustu atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu eru þeir að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi sem töpuðu tveimur mönnum og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði með sjö fulltrúa. Í Garðabæ sigra Sjálfstæðismenn með fjóra fulltrúa á móti þremur fulltrúum A-lista Bæjarlistans. Á Álftanesi hefur Á-listin sigrað kosningarnar með fjóra fulltrúa á móti þremur hjá Sjálfstæðisflokknum. Þessi sigur er með miklum naumindum því það vantar aðeins fjögur atkvæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að vera í meirihluta. Þeir hafa beðið um endurtalningu vegna þess hve lítið vantar uppá. Í Mosfellsbæ eru um 50% atkvæða talin. Þar vinna Samfylkingin og Vinstri grænir á. Samfylkingin er með tvo menn inni og Vinstri grænir einn. Þessir listar buðu saman fram í síðustu kosningum og fengu þá einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn tapa einum manni hvor. Ef þetta verður raunin þá er meirihlutinn fallinn. Á Seltjarnanesi sigrar Sjálfstæðisflokkurinn með fimm fulltrúa á móti teimur fulltrúum N-listans. Í Kjósahreppi hafa orðið pólskipti þvi Á-listinn hefur unnið K-listan með naumindum 56 atkvæði á móti 52 og fá þrjá fulltrúa á mót tveimur. Í síðustu kosningum sigraði K-listinn 52 - 45. Kosningar 2006 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Markverðustu atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu eru þeir að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi sem töpuðu tveimur mönnum og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði með sjö fulltrúa. Í Garðabæ sigra Sjálfstæðismenn með fjóra fulltrúa á móti þremur fulltrúum A-lista Bæjarlistans. Á Álftanesi hefur Á-listin sigrað kosningarnar með fjóra fulltrúa á móti þremur hjá Sjálfstæðisflokknum. Þessi sigur er með miklum naumindum því það vantar aðeins fjögur atkvæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að vera í meirihluta. Þeir hafa beðið um endurtalningu vegna þess hve lítið vantar uppá. Í Mosfellsbæ eru um 50% atkvæða talin. Þar vinna Samfylkingin og Vinstri grænir á. Samfylkingin er með tvo menn inni og Vinstri grænir einn. Þessir listar buðu saman fram í síðustu kosningum og fengu þá einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn tapa einum manni hvor. Ef þetta verður raunin þá er meirihlutinn fallinn. Á Seltjarnanesi sigrar Sjálfstæðisflokkurinn með fimm fulltrúa á móti teimur fulltrúum N-listans. Í Kjósahreppi hafa orðið pólskipti þvi Á-listinn hefur unnið K-listan með naumindum 56 atkvæði á móti 52 og fá þrjá fulltrúa á mót tveimur. Í síðustu kosningum sigraði K-listinn 52 - 45.
Kosningar 2006 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira