Styggð kom að þjófum, sem voru að athafna sig í einbýlishúsi á Akureyri í gærkvöldi, þegar íbúarnir komu óvænt heim. Þjófarnir forðuðu sér í ofvæni út um bakdyr og náðu ekki að nema neitt á brott með sér en þeir voru búnir að safna saman og stafla upp ýmsum verðmætum sem þeir hafa ætlað að stela. Þeir eru ófundnir, en lögregla hefur grun um hverjir voru þarna að verki
Komu að þjófum heima hjá sér
![](https://www.visir.is/i/DCC0E754981A49D3943016BB74A2134EB7F3B9A78446D4127F58EC3216E00A2E_713x0.jpg)