Upptökur herma að Jónas hafi verið við stýri 8. maí 2006 12:15 Frá leit eftir slysið í fyrra. MYND/GVA Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. Andrúmsloftið var rafmagnað í Héraðsdómi í morgun. Ættingjar þeirra Matthildar Victoriu Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar, sem fórust í slysinu, sátu vinstra megin í salnum en þeir sem tengdust Jónasi Garðarssyni til hægri. Jónas er ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar hann stýrði skemmtibát sínum á 13 sjómílna hraða aðfaranótt 10. september í fyrra upp á Skarfasker. Jónas neitaði sök við þingfestingu málsins og heldur því fram að Matthildur hafi verið við stýrið. Samtöl starfsfólks neyðarlínunnar við Hörpu Helgadóttur, eiginkonu Jónasar á slysstað, voru spiluð voru fyrir dómi í morgun virðast segja aðra sögu. Það fyrsta hófst á því að Harpa biður um hjálp og segir að þau séu stödd á bát sem sé algerlega að sökkva en hún viti ekki nákvæmlega hvar. Starfmaður neyðarlínunnar bað Hörpu ítrekað um að fá að tala við þann sem stýrði bátnum til að fá staðsetningu á honum og reyndi hún þá ítrekað að fá Jónas Garðarsson í símann en án árangurs. Fram kom á upptökunum að starfmaðurinn bað þá Hörpu um að biðja Jónas um að drepa á bátnum þar sem hann gæti enn síður vitað hvar þau væru ef þau ef þau væru á ferð og sagði að sá sem væri við stýri vissi greinilega ekki hvað hann væri að gera. Aðalmeðferð málsins verður framhaldið í Héraðsdómi í dag og er áætlað að henni ljúki um klukkan þrjú. Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira
Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. Andrúmsloftið var rafmagnað í Héraðsdómi í morgun. Ættingjar þeirra Matthildar Victoriu Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar, sem fórust í slysinu, sátu vinstra megin í salnum en þeir sem tengdust Jónasi Garðarssyni til hægri. Jónas er ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar hann stýrði skemmtibát sínum á 13 sjómílna hraða aðfaranótt 10. september í fyrra upp á Skarfasker. Jónas neitaði sök við þingfestingu málsins og heldur því fram að Matthildur hafi verið við stýrið. Samtöl starfsfólks neyðarlínunnar við Hörpu Helgadóttur, eiginkonu Jónasar á slysstað, voru spiluð voru fyrir dómi í morgun virðast segja aðra sögu. Það fyrsta hófst á því að Harpa biður um hjálp og segir að þau séu stödd á bát sem sé algerlega að sökkva en hún viti ekki nákvæmlega hvar. Starfmaður neyðarlínunnar bað Hörpu ítrekað um að fá að tala við þann sem stýrði bátnum til að fá staðsetningu á honum og reyndi hún þá ítrekað að fá Jónas Garðarsson í símann en án árangurs. Fram kom á upptökunum að starfmaðurinn bað þá Hörpu um að biðja Jónas um að drepa á bátnum þar sem hann gæti enn síður vitað hvar þau væru ef þau ef þau væru á ferð og sagði að sá sem væri við stýri vissi greinilega ekki hvað hann væri að gera. Aðalmeðferð málsins verður framhaldið í Héraðsdómi í dag og er áætlað að henni ljúki um klukkan þrjú.
Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira