Atvinna, fjölskyldu- og skipulagsmál í forgrunni 3. maí 2006 11:52 Oddur Halldórsson, Anna Halla Emilsdóttir, Víðir Benediktsson, Halla Björk Reynisdóttir og Nói Björnsson. Samsett mynd / Vísir L-listinn, listi fólksins sem býður fram í 3. sinn í sveitarstjórnarkosningunum 27. maí næstkomandi kynnti stefnuskrá sína í morgun undir yfirskriftinni "Afl fyrir Akureyri til 2010". Þar er áherslan meðal annars lögð á fjölskylduvænni bæ, eflingu skóla, fría leikskóla og almenningssamgöngur og þá vill L-listinn að bæjarstjóri Akureyrar verði ráðinn á faglegum forsendum. L-listinn, listi fólksins, bauð fyrst fram í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri árið 1998 og fékk einn mann kjörinn. Árið 2002 bætti hann við sig manni og á nú tvo fulltrúa í bæjarstjórn. Nú er stefnan sett á 3 bæjarfulltrúa. L-listinn er hópur áhugafólks um velferð Akureyrar og íbúa hennar og er opinn öllum, óháð stjórnmálaskoðun. Stefnuskrá L-listans, lista fólksins fyrir næsta kjörtímabil er unnin eftir þeim markmiðum sem flokksmenn hafa sett sér, eftir spurningunni: "Hvernig viljum við að Akureyri verði við lok kjörtímabils, árið 2010?" Í stefnuskrá L-listans segir m.a.; "Við viljum að Akureyri verði enn betri bær og til þess leggjum við áherslu á meðal annars eftirfarandi mál: • Bætt skipulag innanbæjarsamgangna; • Ávallt nægar byggingarlóðir jafnt fyrir íbúðir sem atvinnustarfsemi; • Ljúka skipulagi háskólasvæðis; • Akureyri sé fjölskylduvænn bær; • Tryggt aðgengi að daggæslu, skólum, heilsugæslu og allri þjónustu; • Frítt í strætó! • Allar barnafjölskyldur eigi kost á leikskólaplássi - án skólagjalda; • Einkavæðum ekki skólana; • Leik- og grunnskólar: Heitur matur í hádeginu, eldaður á Akureyri! • Háskólinn á Akureyri njóti öflugs stuðnings; • Orkuháskólinn er boðinn velkominn! • Sorpmálin eru bæjarskömm, þeim verður komið í það horf að sómi verði af; • Glerárgil og strandlengjan meðfram bænum verða gerð að hreinu og vistvænu útivistarsvæði; • Vinnum markvist að stuðningi við atvinnulíf í bænum og gerum Akureyri fýsilegan kost fyrir ný fyrirtæki; • Vinnum markvisst að markaðssetningu Akureyrar; • Þyrlubjörgunarsveit verði staðsett á Akureyrarflugvelli; • Byggjum upp á KA - og Þórssvæðinu. • Byggjum akstursíþróttaaðstöðu við Glerá; • Tryggjum fimleikafólki aðstöðu sem jafnast á við besta sem gerist; • Reisum reiðhöll á hesthúsasvæðinu við Hlíðarholt; • Listahátíð unga fólksins verði árlegur viðburður; • Stóraukum fjármagn til vímuvarna og forvarna; • Vinnum markvisst áfram að uppbyggingu hjúkrunarheimila fyrir þá sem þess þurfa og búum þeim heimilislegt umhverfi og aðstöðu til að taka á móti fjölskyldum sínum með reisn; • Við teljum að málefni fatlaðra sé betur borgið hjá sveitarfélaginu en ríki; • Algjört jafnrétti kynjanna á að vera ófrávíkjanleg regla í allri stjórnsýslu Akureyrarbæjar; • Áfram verði unnið að verkefninu „sjálfbært samfélag í Hrísey"; • Heilsugæsla Hríseyinga verði færð undir Heilsugæslustöðina á Akureyri; • Við viljum efla starfsemi Fjórðungssjúkrahússins sem hátæknisjúkrahús á landsbyggðinni; • Við viljum að bæjarstjórinn, það er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Akureyrarbæjar, verði ráðinn á faglegum forsendum; • Auðveldum bæjarbúum að fylgjast með hvað kjörnir fulltrúar þeirra eru að gera, hvernig bæjarstjórn vinnur. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Síðasta flugvél Play farin úr landi Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Sjá meira
L-listinn, listi fólksins sem býður fram í 3. sinn í sveitarstjórnarkosningunum 27. maí næstkomandi kynnti stefnuskrá sína í morgun undir yfirskriftinni "Afl fyrir Akureyri til 2010". Þar er áherslan meðal annars lögð á fjölskylduvænni bæ, eflingu skóla, fría leikskóla og almenningssamgöngur og þá vill L-listinn að bæjarstjóri Akureyrar verði ráðinn á faglegum forsendum. L-listinn, listi fólksins, bauð fyrst fram í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri árið 1998 og fékk einn mann kjörinn. Árið 2002 bætti hann við sig manni og á nú tvo fulltrúa í bæjarstjórn. Nú er stefnan sett á 3 bæjarfulltrúa. L-listinn er hópur áhugafólks um velferð Akureyrar og íbúa hennar og er opinn öllum, óháð stjórnmálaskoðun. Stefnuskrá L-listans, lista fólksins fyrir næsta kjörtímabil er unnin eftir þeim markmiðum sem flokksmenn hafa sett sér, eftir spurningunni: "Hvernig viljum við að Akureyri verði við lok kjörtímabils, árið 2010?" Í stefnuskrá L-listans segir m.a.; "Við viljum að Akureyri verði enn betri bær og til þess leggjum við áherslu á meðal annars eftirfarandi mál: • Bætt skipulag innanbæjarsamgangna; • Ávallt nægar byggingarlóðir jafnt fyrir íbúðir sem atvinnustarfsemi; • Ljúka skipulagi háskólasvæðis; • Akureyri sé fjölskylduvænn bær; • Tryggt aðgengi að daggæslu, skólum, heilsugæslu og allri þjónustu; • Frítt í strætó! • Allar barnafjölskyldur eigi kost á leikskólaplássi - án skólagjalda; • Einkavæðum ekki skólana; • Leik- og grunnskólar: Heitur matur í hádeginu, eldaður á Akureyri! • Háskólinn á Akureyri njóti öflugs stuðnings; • Orkuháskólinn er boðinn velkominn! • Sorpmálin eru bæjarskömm, þeim verður komið í það horf að sómi verði af; • Glerárgil og strandlengjan meðfram bænum verða gerð að hreinu og vistvænu útivistarsvæði; • Vinnum markvist að stuðningi við atvinnulíf í bænum og gerum Akureyri fýsilegan kost fyrir ný fyrirtæki; • Vinnum markvisst að markaðssetningu Akureyrar; • Þyrlubjörgunarsveit verði staðsett á Akureyrarflugvelli; • Byggjum upp á KA - og Þórssvæðinu. • Byggjum akstursíþróttaaðstöðu við Glerá; • Tryggjum fimleikafólki aðstöðu sem jafnast á við besta sem gerist; • Reisum reiðhöll á hesthúsasvæðinu við Hlíðarholt; • Listahátíð unga fólksins verði árlegur viðburður; • Stóraukum fjármagn til vímuvarna og forvarna; • Vinnum markvisst áfram að uppbyggingu hjúkrunarheimila fyrir þá sem þess þurfa og búum þeim heimilislegt umhverfi og aðstöðu til að taka á móti fjölskyldum sínum með reisn; • Við teljum að málefni fatlaðra sé betur borgið hjá sveitarfélaginu en ríki; • Algjört jafnrétti kynjanna á að vera ófrávíkjanleg regla í allri stjórnsýslu Akureyrarbæjar; • Áfram verði unnið að verkefninu „sjálfbært samfélag í Hrísey"; • Heilsugæsla Hríseyinga verði færð undir Heilsugæslustöðina á Akureyri; • Við viljum efla starfsemi Fjórðungssjúkrahússins sem hátæknisjúkrahús á landsbyggðinni; • Við viljum að bæjarstjórinn, það er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Akureyrarbæjar, verði ráðinn á faglegum forsendum; • Auðveldum bæjarbúum að fylgjast með hvað kjörnir fulltrúar þeirra eru að gera, hvernig bæjarstjórn vinnur.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Síðasta flugvél Play farin úr landi Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum