Skiptar skoðanir um hvort hætta eigi við aðgerðir 26. apríl 2006 18:40 Skiptar skoðanir eru um það meðal ófaglærðra starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum hvort hætta eigi við boðað setuverkfall á miðnætti annað kvöld og hugsanlegar fjöldauppsagnir. Vinnuveitendur þeirra ætla að hækka launin, en ekki með þeim hætti sem starfsmenn vildu. Viðræður milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigisiþjónustu vegna ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum sigldu í strand í gær. Í kjölfarið ákváðu forsvarsmenn heimilanna að hækka laun starfsmannanna til jafns við launs starfsfólks sveitarfélaganna í sambærilegum störfum. Mestar hækkanir verða um næstu mánaðamót en þær verða að fullu komnar til framkvæmda um næstu áramót sem er tveimur til þremur mánuðum seinna en starfsmenn vilja Áflheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsmanna, er mjög óhress með að vinnuveitendur hafi tekið ákvörðinina einhliða. Hún segir að með því sé komið í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með hvort öll heimilin standi bið boðaðar launahækkkanir. Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir að hafi verið hægt að koma að fullu til móts við kröfur starfsmanna vegna þess að fjármagn hafi skort frá yfirvöldum en í samtali við NFS í dag sagðist Sif Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ekkert vilja láta hafa eftir sér um málið. Jóhann segir stofnanirnar búa sig undir það versta annað kvöld en hann sé bjarsýnn á að fallið verði frá boðuðu setuverkfalli. Þetta sé ákvörðun hvers og eins starfsmanns og þegar hafi verið orðið við launakröfum þeirra. Álfheiður Bjarnadóttir segir að ómögulegt sé að segja til um hvort hætt verði við verkfallið. Hún vonist eftir áframhaldandi samstöðu í málinu en það ráðist í atkvæðagreiðslu á fundi starfsmanna um miðjan dag á morgun hvað verði. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Sjá meira
Skiptar skoðanir eru um það meðal ófaglærðra starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum hvort hætta eigi við boðað setuverkfall á miðnætti annað kvöld og hugsanlegar fjöldauppsagnir. Vinnuveitendur þeirra ætla að hækka launin, en ekki með þeim hætti sem starfsmenn vildu. Viðræður milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigisiþjónustu vegna ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum sigldu í strand í gær. Í kjölfarið ákváðu forsvarsmenn heimilanna að hækka laun starfsmannanna til jafns við launs starfsfólks sveitarfélaganna í sambærilegum störfum. Mestar hækkanir verða um næstu mánaðamót en þær verða að fullu komnar til framkvæmda um næstu áramót sem er tveimur til þremur mánuðum seinna en starfsmenn vilja Áflheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsmanna, er mjög óhress með að vinnuveitendur hafi tekið ákvörðinina einhliða. Hún segir að með því sé komið í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með hvort öll heimilin standi bið boðaðar launahækkkanir. Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir að hafi verið hægt að koma að fullu til móts við kröfur starfsmanna vegna þess að fjármagn hafi skort frá yfirvöldum en í samtali við NFS í dag sagðist Sif Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ekkert vilja láta hafa eftir sér um málið. Jóhann segir stofnanirnar búa sig undir það versta annað kvöld en hann sé bjarsýnn á að fallið verði frá boðuðu setuverkfalli. Þetta sé ákvörðun hvers og eins starfsmanns og þegar hafi verið orðið við launakröfum þeirra. Álfheiður Bjarnadóttir segir að ómögulegt sé að segja til um hvort hætt verði við verkfallið. Hún vonist eftir áframhaldandi samstöðu í málinu en það ráðist í atkvæðagreiðslu á fundi starfsmanna um miðjan dag á morgun hvað verði.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Sjá meira