Sala Roche jókst um 22 prósent 26. apríl 2006 14:22 Mynd/AFP Svissneski lyfjaframleiðandinn Roche greindi frá því í dag að sala fyrirtækisins hefði aukist um 22 prósent á fyrsta fjórðungi ársins. Sala á flensulyfinu Tamiflu hefur stóraukist en það er af mörgum talið geta komið í veg fyrir að fólk smitist af fuglaflensu. Sala á lyfinu jókst um 37 prósent frá sama tíma á síðasta ári þrátt fyrir að dregið hafi verið í efa í vísindatímaritinu New England Journal of Medicine í lok síðasta árs að lyfið verji fólk gegn fuglaflensu. Fyrirtækið framleiðir einnig krabbameinslyf sem notuð eru við ristil-, lungna- og brjóstakrabbameini, og jókst sala á þeim um 52 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Svissneski lyfjaframleiðandinn Roche greindi frá því í dag að sala fyrirtækisins hefði aukist um 22 prósent á fyrsta fjórðungi ársins. Sala á flensulyfinu Tamiflu hefur stóraukist en það er af mörgum talið geta komið í veg fyrir að fólk smitist af fuglaflensu. Sala á lyfinu jókst um 37 prósent frá sama tíma á síðasta ári þrátt fyrir að dregið hafi verið í efa í vísindatímaritinu New England Journal of Medicine í lok síðasta árs að lyfið verji fólk gegn fuglaflensu. Fyrirtækið framleiðir einnig krabbameinslyf sem notuð eru við ristil-, lungna- og brjóstakrabbameini, og jókst sala á þeim um 52 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira