Erlendir blaðamenn hér á landi vegna tónlistarhátíðarinnar Vorblót 26. apríl 2006 12:17 Blaðamenn frá tímaritunum Mojo og Songlines og Breska ríkisútvarpinu BBC eru meðal þeirra erlendu fjölmiðla sem koma hingað til lands vegna tónlistarhátíðarinnar Vorblót, eða Rite of Spring eins og hátíðin er titluð erlendis. Songlines er eitt stærsta og virtasta tónlistarrit heims á sviði heims- og þjóðlagatónlistar. Blaðamenn þess eru mjög spenntir fyrir hátíðinni, ekki síst að sjá serbnesku hljómsveitina KAL og þá innlendu listamenn sem koma fram á hátíðinni. Þeir ætla sér heldur ekki að missa af skotunum í Salsa Celtica, en ekki er langt síðan hún prýddi forsíðu blaðsins. Songlines hefur farið lofsamlegum orðum um nýjustu breiðskífu sveitarinnar El Camino og frammistöðu hennar á tónleikum og m.a. sagt; "Salsa Celtica have real emotional range… El Camino's passion, energy and virtuosity suggest that Salsa Celtica's form of fusion has far to go. A road well worth following." Lífið Menning Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman við á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Sjá meira
Blaðamenn frá tímaritunum Mojo og Songlines og Breska ríkisútvarpinu BBC eru meðal þeirra erlendu fjölmiðla sem koma hingað til lands vegna tónlistarhátíðarinnar Vorblót, eða Rite of Spring eins og hátíðin er titluð erlendis. Songlines er eitt stærsta og virtasta tónlistarrit heims á sviði heims- og þjóðlagatónlistar. Blaðamenn þess eru mjög spenntir fyrir hátíðinni, ekki síst að sjá serbnesku hljómsveitina KAL og þá innlendu listamenn sem koma fram á hátíðinni. Þeir ætla sér heldur ekki að missa af skotunum í Salsa Celtica, en ekki er langt síðan hún prýddi forsíðu blaðsins. Songlines hefur farið lofsamlegum orðum um nýjustu breiðskífu sveitarinnar El Camino og frammistöðu hennar á tónleikum og m.a. sagt; "Salsa Celtica have real emotional range… El Camino's passion, energy and virtuosity suggest that Salsa Celtica's form of fusion has far to go. A road well worth following."
Lífið Menning Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman við á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Sjá meira