Einkaveisla var haldin fyrir Monty Roberts í Ármóti hjá Hafliða Halldórssyni daginn eftir sýningu hans sem haldin var á skírdag. Um 70 manns var boðið í þessa veislu og var sýning sett upp fyrir Hestahvíslarann og var þar samankomin rjóminn af knöpum landsins. Hestafréttir hefur nú gert þátt um þennan dag í Ármóti, þar sem sýningin er sýnd í heild sinni og viðtöl við Monty og nokkra knapa. Þátturinn er nú aðgengilegur á Vef Tv Hestafrétta.
Til að skoða þáttinn smelltu HÉR