Engin ákvörðun um hvort frystihús verður endurbyggt 15. mars 2006 13:03 Frá slökkvilstarfi á Breiðdalsvík. MYND/Vilhelm Engin ákvörðun hefur verið tekin um það á þessari stundu hvort frystihúsið á Breiðdalsvík, sem stórskemmdist í eldi í gærkvöldi, verður endurbyggt. Það hefur verið lang fjölmennasti vinnustaðurinn í plássinu. Ríkharður Jónasson, framkvæmdastjóri Fossvíkur, segir að meta verði stöðuna, en hann telji að frystihúsið hafi verið fulltryggt. Eldtungur stigu allt að tíu metrum upp í loftið eftir að eldurinn braut sér leið upp úr þakinu á eldri hluta frystihússins á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Reyk lagði yfir bæinn og hætta var á ammoníaksleka og sprengingum í gaskútum, þannig að nokkur hús voru rýmd og sá Rauði krossinn um að hýsa yfir 20 manns annarsstaðar. Engar sprengingar urðu og Slökkvilið Austurbyggðar og Breiðdalsvíkur og víðar af Austfjörðum barðist við mikinn eld í allt gærkvöld og einbeittu sér að því verja nýjasta hluta hússins, sem meðal annars hýsir aðalvinnslusalinn. Að sögn Ríkharðs virðist það að mestu hafa tekist, fyrir utan reykskemmdir. Með harðfylgi 60 slökkviliðsmanna tóks að ráða niðurlögum eldsins upp úr miðnætti. Þá var eldri hluti þess brunninn, en þar var umbúðalager, frystivélar og verkstæði. Ljóst er að tjónið hleypur á tugum milljóna króna. Að jafnaði hafa 20 til 30 manns unnið í frystihúsinu, en nú er óljóst hvort eða hvenær vinnsla hefst þar á ný. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um það á þessari stundu hvort frystihúsið á Breiðdalsvík, sem stórskemmdist í eldi í gærkvöldi, verður endurbyggt. Það hefur verið lang fjölmennasti vinnustaðurinn í plássinu. Ríkharður Jónasson, framkvæmdastjóri Fossvíkur, segir að meta verði stöðuna, en hann telji að frystihúsið hafi verið fulltryggt. Eldtungur stigu allt að tíu metrum upp í loftið eftir að eldurinn braut sér leið upp úr þakinu á eldri hluta frystihússins á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Reyk lagði yfir bæinn og hætta var á ammoníaksleka og sprengingum í gaskútum, þannig að nokkur hús voru rýmd og sá Rauði krossinn um að hýsa yfir 20 manns annarsstaðar. Engar sprengingar urðu og Slökkvilið Austurbyggðar og Breiðdalsvíkur og víðar af Austfjörðum barðist við mikinn eld í allt gærkvöld og einbeittu sér að því verja nýjasta hluta hússins, sem meðal annars hýsir aðalvinnslusalinn. Að sögn Ríkharðs virðist það að mestu hafa tekist, fyrir utan reykskemmdir. Með harðfylgi 60 slökkviliðsmanna tóks að ráða niðurlögum eldsins upp úr miðnætti. Þá var eldri hluti þess brunninn, en þar var umbúðalager, frystivélar og verkstæði. Ljóst er að tjónið hleypur á tugum milljóna króna. Að jafnaði hafa 20 til 30 manns unnið í frystihúsinu, en nú er óljóst hvort eða hvenær vinnsla hefst þar á ný.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira