Gengi Schering hækkaði um fjórðung 13. mars 2006 16:10 Gengi hlutabréfa í þýska lyfjafyrirtækinu Schering hækkaði um 25 prósent í dag eftir að fjárfestar bjuggust við að þýski lyfjarisinn Merck myndi gera nýtt yfirtökutilboð í fyrirtækið. Merk gerði óvinveitt yfirtökutilboð í Schering í gær og hljóðað tilboðið upp á 14,9 milljarða evrur eða 77 evrur á hlut. Forsvarsmenn Schering sögðu tilboðið of lágt og hvöttu hluthafa í lyfjafyrirtækinu til að hunsa það. Fjárfestar töldu líklegt að Merck myndi gera nýtt tilboð í Schering og hækkaði gengi bréfa fyrirtækisins í 84,12 evrur á hlut í dag. Forsvarsmenn Merck hafa ekkert látið uppi um hvort fyrirtækið hyggist gera yfirtökutilboð á Schering á nýjan leik. Sagði Michael Rømer, stjórnarformaður Merck, að fyrirtækið ætli ekki að láta ákvörðun stjórnenda Scherings trufla sig heldur látið þeir lokaákvörðun um yfirtökutilboðið í hendur hluthafa Schering. „Við erum fullvissir um að þeir muni íhuga tilboðið," sagði Rømer og benti á að tilboðið verði í gildi næstu sex vikurnar og falla niður um miðjan maí. „Við viljum kaupa 100 prósent hlutabréfa í Schering. Þegar við höfum 95 prósent látum við afskrá það," sagði hann. Gengi hlutabréfa í Merck lækkaði um tæp 3 prósent í dag og endaði í 81,21 evru á hlut. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa í þýska lyfjafyrirtækinu Schering hækkaði um 25 prósent í dag eftir að fjárfestar bjuggust við að þýski lyfjarisinn Merck myndi gera nýtt yfirtökutilboð í fyrirtækið. Merk gerði óvinveitt yfirtökutilboð í Schering í gær og hljóðað tilboðið upp á 14,9 milljarða evrur eða 77 evrur á hlut. Forsvarsmenn Schering sögðu tilboðið of lágt og hvöttu hluthafa í lyfjafyrirtækinu til að hunsa það. Fjárfestar töldu líklegt að Merck myndi gera nýtt tilboð í Schering og hækkaði gengi bréfa fyrirtækisins í 84,12 evrur á hlut í dag. Forsvarsmenn Merck hafa ekkert látið uppi um hvort fyrirtækið hyggist gera yfirtökutilboð á Schering á nýjan leik. Sagði Michael Rømer, stjórnarformaður Merck, að fyrirtækið ætli ekki að láta ákvörðun stjórnenda Scherings trufla sig heldur látið þeir lokaákvörðun um yfirtökutilboðið í hendur hluthafa Schering. „Við erum fullvissir um að þeir muni íhuga tilboðið," sagði Rømer og benti á að tilboðið verði í gildi næstu sex vikurnar og falla niður um miðjan maí. „Við viljum kaupa 100 prósent hlutabréfa í Schering. Þegar við höfum 95 prósent látum við afskrá það," sagði hann. Gengi hlutabréfa í Merck lækkaði um tæp 3 prósent í dag og endaði í 81,21 evru á hlut.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira