Klofningur í stjórn Straums - Burðaráss 4. mars 2006 12:45 Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Straums - Burðaráss, Þórður Már Jóhannesson, forstjóri bankans, og Magnús Kristinsson, fráfarandi varaformaður stjórnar, á aðalfundi í gær. Klofningur kom upp í stjórn Straums - Burðaráss í gærkvöld þegar kosið var um verkskiptingu stjórnar. Aðalfundur Straums - Burðaráss var í gær. Virtist allt leika í lyndi enda hagnaður þessa fjárfestingabanka góður eða um 27 milljarðar króna eftir skatta. Frá sameingingu Straums og Burðaráss í ágúst hefur ekki verið litið svo á að stærstu eigendur væru að skipa sér í fylkingar en til tíðinda dró í gær þegar kom að því að stjórnin kysi varaformann. Formaður hefur verið Björgólfur Thor Björgólfsson en varaformaður Magnús Kristinsson útgerðarmaður. Magnús á verulegan hlut í Straumi-Burðarás - a.m.k. tvö félög sem honum tengjast eiga tæp 15 prósent í félaginu. En á stjórnarfundinn mætti Þórunn Guðmundsdóttir, lögmaður og bar upp tillögu um að Eggert Magnússon, formaður KSÍ, yrði kjörinn varaformaður. Gekk það eftir með atkvæðum Björgólfs, Eggerts sjálfs og Þórunnnar sem bar tillöguna upp. Magnús Kristinsson greiddi atkvæði á móti og Kristinn Björnsson sat hjá. Þessi tillaga kom Magnúsi greinilega í opna skjöldu "Ég sit þarna klumsa sem fyrrverandi varaformaður og greiddi atkvæði á móti þessu..." segir hann í Morgunblaðinu í morgun. Eggert Magnússon vildi það eitt segja um kjörið þegar NFS ræddi við hann í morgun að stungið hafi verið upp á honum sem varaformanni sem fulltrúi fólks útí bæ, smærri hluthafa, enda sé hann einn af þeim. Ekkert annað liggi að baki þessu að hans hálfu. Þótt Eggert kunni að vera fulltrúi litla mannsins er vitað að hann er handgenginn Björgólfsfeðgum. Þó staða varaformanns sé ef til vill ekki stór valdastaða gefur þetta vísbendingu um að myndast hafi meirihluti og minnihluti í stjórninni - og að í minnihluta séu þeir Magnús Kristinsson og Kristinn Björnsson. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Klofningur kom upp í stjórn Straums - Burðaráss í gærkvöld þegar kosið var um verkskiptingu stjórnar. Aðalfundur Straums - Burðaráss var í gær. Virtist allt leika í lyndi enda hagnaður þessa fjárfestingabanka góður eða um 27 milljarðar króna eftir skatta. Frá sameingingu Straums og Burðaráss í ágúst hefur ekki verið litið svo á að stærstu eigendur væru að skipa sér í fylkingar en til tíðinda dró í gær þegar kom að því að stjórnin kysi varaformann. Formaður hefur verið Björgólfur Thor Björgólfsson en varaformaður Magnús Kristinsson útgerðarmaður. Magnús á verulegan hlut í Straumi-Burðarás - a.m.k. tvö félög sem honum tengjast eiga tæp 15 prósent í félaginu. En á stjórnarfundinn mætti Þórunn Guðmundsdóttir, lögmaður og bar upp tillögu um að Eggert Magnússon, formaður KSÍ, yrði kjörinn varaformaður. Gekk það eftir með atkvæðum Björgólfs, Eggerts sjálfs og Þórunnnar sem bar tillöguna upp. Magnús Kristinsson greiddi atkvæði á móti og Kristinn Björnsson sat hjá. Þessi tillaga kom Magnúsi greinilega í opna skjöldu "Ég sit þarna klumsa sem fyrrverandi varaformaður og greiddi atkvæði á móti þessu..." segir hann í Morgunblaðinu í morgun. Eggert Magnússon vildi það eitt segja um kjörið þegar NFS ræddi við hann í morgun að stungið hafi verið upp á honum sem varaformanni sem fulltrúi fólks útí bæ, smærri hluthafa, enda sé hann einn af þeim. Ekkert annað liggi að baki þessu að hans hálfu. Þótt Eggert kunni að vera fulltrúi litla mannsins er vitað að hann er handgenginn Björgólfsfeðgum. Þó staða varaformanns sé ef til vill ekki stór valdastaða gefur þetta vísbendingu um að myndast hafi meirihluti og minnihluti í stjórninni - og að í minnihluta séu þeir Magnús Kristinsson og Kristinn Björnsson.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent