Ánægður með framlag Cole 1. mars 2006 23:06 Eriksson var mjög sáttur við frammistöðu Joe Cole í kvöld NordicPhotos/GettyImages Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga var yfir sig ánægður með Joe Cole í sigrinum á Úrúgvæ í kvöld og sagði hann hafa borið af öðrum leikmönnum í leiknum. Cole lagði upp jöfnunarmark enska liðsins og skoraði sigurmarkið sjálfur. "Joe var frábær í kvöld og það er ótrúlegt að sjá hversu mikið honum hefur farið fram á síðustu tveimur árum. Hann var fljótur, sterkur og útsjónarsamur og sinnti varnarhlutverki sínu vel líka. Ef hann heldur áfram að spila eins og hann gerði í kvöld hef ég svo sannarlega ekki áhyggjur af vinstri kantinum hjá okkur í framtíðinni," sagði Eriksson. Cole sjálfur var nokkuð sáttur við leik enska liðsins, en hrósaði þeim Peter Crouch og Shaun Wright-Phillips fyrir að breyta gangi leiksins þegar þeir komu inná sem varamenn. "Við vorum þolinmóðir og það borgaði sig í lok leiksins, þó við hefðum mátt vinna þennan leik með meiri mun en raun bar vitni. Að mínu mati urðu þáttaskil þegar Shaun og Peter komu inná, þeir breyttu gangi leiksins og sprautuðu lífi í liðið," sagði Cole. Varnarmaðurinn Wayne Bridge meiddist snemma í leiknum og var borinn útaf, en Eriksson segir að meiðsli hans séu ekki mjög alvarleg. "Hann fer í myndatöku á morgun, en ég hugsa að verði allt í lagi með hann. Það er kominn tími á að við förum að fá vinstri bakverðina okkar í lag," sagði Eriksson. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga var yfir sig ánægður með Joe Cole í sigrinum á Úrúgvæ í kvöld og sagði hann hafa borið af öðrum leikmönnum í leiknum. Cole lagði upp jöfnunarmark enska liðsins og skoraði sigurmarkið sjálfur. "Joe var frábær í kvöld og það er ótrúlegt að sjá hversu mikið honum hefur farið fram á síðustu tveimur árum. Hann var fljótur, sterkur og útsjónarsamur og sinnti varnarhlutverki sínu vel líka. Ef hann heldur áfram að spila eins og hann gerði í kvöld hef ég svo sannarlega ekki áhyggjur af vinstri kantinum hjá okkur í framtíðinni," sagði Eriksson. Cole sjálfur var nokkuð sáttur við leik enska liðsins, en hrósaði þeim Peter Crouch og Shaun Wright-Phillips fyrir að breyta gangi leiksins þegar þeir komu inná sem varamenn. "Við vorum þolinmóðir og það borgaði sig í lok leiksins, þó við hefðum mátt vinna þennan leik með meiri mun en raun bar vitni. Að mínu mati urðu þáttaskil þegar Shaun og Peter komu inná, þeir breyttu gangi leiksins og sprautuðu lífi í liðið," sagði Cole. Varnarmaðurinn Wayne Bridge meiddist snemma í leiknum og var borinn útaf, en Eriksson segir að meiðsli hans séu ekki mjög alvarleg. "Hann fer í myndatöku á morgun, en ég hugsa að verði allt í lagi með hann. Það er kominn tími á að við förum að fá vinstri bakverðina okkar í lag," sagði Eriksson.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Sjá meira