Félagsráðgjafar mótmæltu á borgarstjórnarfundi 21. febrúar 2006 22:00 MYND/Pjetur Félagsráðgjafar fjölmenntu á áhorfendapalla á borgarstjórnarfundi í dag til að krefjast bættra kjara og knýja á um að kraftur komist í viðræður þeirra og borgarinnar um nýjan kjarasamning. Þeir útiloka ekki verkfall. Kjarasamningar félagsráðgjafa við borgina runnu út 1. desember í fyrra og í kjölfarið var samið upp á nýtt. Sá samningur var hins vegar kolfelldur í atkvæðagreiðslu og hefur kjaranefnd Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa fundað með launanefnd Reykjavíkurborgar nokkrum sinnum síðan en án árangurs. Sjötíu og fjórir félagsráðgjafar starfa hjá borginni og eru fjölmennasti faghópurinn á Þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar sem stofnaðar voru í fyrra. Þeir eru ósáttir við þann launamun sem ríkir á milli félagsráðgjafa og annara sérfræðinga hjá borginni. Erla Björg Sigurðardóttir félagsráðgjafi var í hópi þeirra sem mótmæltu á pöllum ráðhússins í dag. Hún segir félagsráðgjafa hafa dregist aftur úr í launum. Frá því að þjónustumiðstöðvar borgarinnar voru stofnaðar í júní í fyrra hafi komið í ljós að hinir ólíku faghópar þar séu með mjög misjöfn laun og þar séu félagsráðgjafar lægst launaðir. Borgin hefur lagt fram tilboð í kjaraviðræðunum og mun kjaranefnd félagsráðgjafa svara því á föstudag. Ella Kristín Karlsdóttir, formaður stéttarfélags félagsráðgjafa segir mikinn hug í ráðgjöfunum og aðgerðir eins og verkfall séu hugsanlegar ef ekki náist sátt á næstunni. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Félagsráðgjafar fjölmenntu á áhorfendapalla á borgarstjórnarfundi í dag til að krefjast bættra kjara og knýja á um að kraftur komist í viðræður þeirra og borgarinnar um nýjan kjarasamning. Þeir útiloka ekki verkfall. Kjarasamningar félagsráðgjafa við borgina runnu út 1. desember í fyrra og í kjölfarið var samið upp á nýtt. Sá samningur var hins vegar kolfelldur í atkvæðagreiðslu og hefur kjaranefnd Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa fundað með launanefnd Reykjavíkurborgar nokkrum sinnum síðan en án árangurs. Sjötíu og fjórir félagsráðgjafar starfa hjá borginni og eru fjölmennasti faghópurinn á Þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar sem stofnaðar voru í fyrra. Þeir eru ósáttir við þann launamun sem ríkir á milli félagsráðgjafa og annara sérfræðinga hjá borginni. Erla Björg Sigurðardóttir félagsráðgjafi var í hópi þeirra sem mótmæltu á pöllum ráðhússins í dag. Hún segir félagsráðgjafa hafa dregist aftur úr í launum. Frá því að þjónustumiðstöðvar borgarinnar voru stofnaðar í júní í fyrra hafi komið í ljós að hinir ólíku faghópar þar séu með mjög misjöfn laun og þar séu félagsráðgjafar lægst launaðir. Borgin hefur lagt fram tilboð í kjaraviðræðunum og mun kjaranefnd félagsráðgjafa svara því á föstudag. Ella Kristín Karlsdóttir, formaður stéttarfélags félagsráðgjafa segir mikinn hug í ráðgjöfunum og aðgerðir eins og verkfall séu hugsanlegar ef ekki náist sátt á næstunni.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira