Níu ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli síðustu vikuna. Sá sem ókhraðastvar mældur á128 kílómetrahraða á 90 kílómetrakafla á Suðurlandsvegi. Af þessum hópi vorutveir erlendir ökumenn sem greiddu sekt sína á staðnum. Ein líkamsárás var kærð til lögreglunnar á tímabilinu og er hún í rannsóknarferli.
Níu teknir fyrir of hraðan akstur í Rangárvallasýslu
