Paletta mun ná langt 19. febrúar 2006 12:23 Rafael Benítez NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Rafael Benítez stjóri Liverpool segir að Argentínski varnaraðurinn Gabriel Paletta, sem kemur til Evrópumeistaranna í sumar, muni slá í gegn á Englandi. Paletta er mjög efnilegur miðvörður en hann var meðal annars valin í úrvalslið Heimsmeistaramóts U20 liða sem Argentína vann. Liverpool hafði betir í miklu kapphlaupi um strákinn sem talinn er kosta um tværi milljónir punda. "Ég hef áður unnið með Argentínskum varnarmönnum og þeir hafa góða sögu á bakinu, þeir eru baráttuglaðir og hafa mikla tækni. Paletta er mjög harður og hann er einmitt þannig leikmaður sem smellpassar inn í úrvalsdeildina. Hann er framtíðarleikmaður." Við horfðum á hann í HM ungmennaliða nýverið. Þá sáu útsendarar okkar hann og við skoðuðum hann betur. Það voru mörg lið á eftir honum, til dæmis River Plate og Boja Juniors í heimalandi hans. River Plate tók meira að segja frá treyju númer sex fyrir hann og því þurftum við að hafa hraðar hendur. Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að fá hann í okkar raðir." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir „Verður sérstök stund fyrir hana“ Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Sjá meira
Rafael Benítez stjóri Liverpool segir að Argentínski varnaraðurinn Gabriel Paletta, sem kemur til Evrópumeistaranna í sumar, muni slá í gegn á Englandi. Paletta er mjög efnilegur miðvörður en hann var meðal annars valin í úrvalslið Heimsmeistaramóts U20 liða sem Argentína vann. Liverpool hafði betir í miklu kapphlaupi um strákinn sem talinn er kosta um tværi milljónir punda. "Ég hef áður unnið með Argentínskum varnarmönnum og þeir hafa góða sögu á bakinu, þeir eru baráttuglaðir og hafa mikla tækni. Paletta er mjög harður og hann er einmitt þannig leikmaður sem smellpassar inn í úrvalsdeildina. Hann er framtíðarleikmaður." Við horfðum á hann í HM ungmennaliða nýverið. Þá sáu útsendarar okkar hann og við skoðuðum hann betur. Það voru mörg lið á eftir honum, til dæmis River Plate og Boja Juniors í heimalandi hans. River Plate tók meira að segja frá treyju númer sex fyrir hann og því þurftum við að hafa hraðar hendur. Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að fá hann í okkar raðir."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir „Verður sérstök stund fyrir hana“ Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti