Verjendur fá að leggja fram gögn vegna lánveitinga 2. febrúar 2006 11:15 Héraðsdómur Reykjavíkur varð í morgun við kröfu verjenda í Baugsmálinu um að fá að leggja fram gögn frá endurskoðendaskrifstofunni Price Waterhouse Coopers sem snúa að lánveitingum sem taldar eru varða við lög . Ágreiningur var um það milli verjenda og Sigurðar Magnúsar Tómassonar, setts ríkissaksóknara í málinu, hvort leggja mætti fram gögnin en verjendur sögðu þau svör við ákveðnum atriðum í skýrslu sem Deloitte vann fyrir lögregluna þegar málið var rannsakað. Málið snýr að tilgreindum lánveitingum sem getið er í ársreikningum fyrirtækisins og ákæruvaldið telur vera ólöglegar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í málinu, segir skipta miklu máli að fá að leggja fram gögnin. Verjendur telji að í gögnunum felist upplýsingar um það að nánast allur þáttur upphaflega Baugsmálsins sem fjalli um lánveitingar byggist á röngum forsendum. Gestur segir að gögnin sem úrskurðað var um í dag séu mikilvæg bæði hvað varðar þátt endurskoðenda og annarra. En eins og kunnugt er úrskurðaði Héraðsdómur í síðustu viku að málsmeðferðinni skyldi skipt í tvennt.Þáttur endurskoðendanna verður tekinn fyrir 9. og 10. febrúar næstkomandi. Úrskurðinn í morgun má kæra til Hæstaréttar en Sigurður Mangús Tómassson, settur ríkissaksóknar í málinu, segir óvíst hvort það verði gert. Hann muni íhuga það á næstu sólarhringum. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur varð í morgun við kröfu verjenda í Baugsmálinu um að fá að leggja fram gögn frá endurskoðendaskrifstofunni Price Waterhouse Coopers sem snúa að lánveitingum sem taldar eru varða við lög . Ágreiningur var um það milli verjenda og Sigurðar Magnúsar Tómassonar, setts ríkissaksóknara í málinu, hvort leggja mætti fram gögnin en verjendur sögðu þau svör við ákveðnum atriðum í skýrslu sem Deloitte vann fyrir lögregluna þegar málið var rannsakað. Málið snýr að tilgreindum lánveitingum sem getið er í ársreikningum fyrirtækisins og ákæruvaldið telur vera ólöglegar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í málinu, segir skipta miklu máli að fá að leggja fram gögnin. Verjendur telji að í gögnunum felist upplýsingar um það að nánast allur þáttur upphaflega Baugsmálsins sem fjalli um lánveitingar byggist á röngum forsendum. Gestur segir að gögnin sem úrskurðað var um í dag séu mikilvæg bæði hvað varðar þátt endurskoðenda og annarra. En eins og kunnugt er úrskurðaði Héraðsdómur í síðustu viku að málsmeðferðinni skyldi skipt í tvennt.Þáttur endurskoðendanna verður tekinn fyrir 9. og 10. febrúar næstkomandi. Úrskurðinn í morgun má kæra til Hæstaréttar en Sigurður Mangús Tómassson, settur ríkissaksóknar í málinu, segir óvíst hvort það verði gert. Hann muni íhuga það á næstu sólarhringum.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira