Kallaði sjálfur eftir aðstoð 17. janúar 2006 12:00 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, slasaðist alvarlega í bílveltu á ellefta tímanum í gærkvöldi og liggur á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Hann er ekki í lífshættu. Steingrímur var á leiðinni suður til Reykjavíkur þegar bíll hans fór út af veginum nærri Skriðuhorni skammt frá Bólstaðarhlíð og valt nokkrum sinnum. Hann slasaðist alvarlega en hélt meðvitund og kallaði eftir aðstoð lögreglunnar þegar klukkuna vantaði fjórtán mínútur í ellefu í gærkvöldi. Lögreglumenn og sjúkrabíll frá Blönduósi og Sauðárkróki héldu af stað honum til hjálpar og þurftu björgunarmenn að beita klippum til að ná Steingrími út úr bílnum. Bíllinn er ónýtur eftir velturnar. Læknir á vettvangi óskaði eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar klukkan 23.18 og brutust flugmenn hennar norður í éljagangi og afar slæmu skyggni. Þeir gátu loks lent á Blönduósi um klukkan eitt í nótt en þangað var Steingrímur fluttur af slysstað með sjúkrabíl. Frá Blönduósi flaug þyrlan með hann til Reykjavíkur þar sem lent var átján mínútur yfir tvö síðustu nótt og liggur hann nú á gjörgæsludeild Landsspítala háskólasjúkrahúss. Steingrímur brotnaði illa í veltunni en er ekki í lífshættu og varð ekki fyrir mænuskaða. Reiknað er með að hann fari af gjörgæslu á aðra deild síðar í dag. Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, slasaðist alvarlega í bílveltu á ellefta tímanum í gærkvöldi og liggur á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Hann er ekki í lífshættu. Steingrímur var á leiðinni suður til Reykjavíkur þegar bíll hans fór út af veginum nærri Skriðuhorni skammt frá Bólstaðarhlíð og valt nokkrum sinnum. Hann slasaðist alvarlega en hélt meðvitund og kallaði eftir aðstoð lögreglunnar þegar klukkuna vantaði fjórtán mínútur í ellefu í gærkvöldi. Lögreglumenn og sjúkrabíll frá Blönduósi og Sauðárkróki héldu af stað honum til hjálpar og þurftu björgunarmenn að beita klippum til að ná Steingrími út úr bílnum. Bíllinn er ónýtur eftir velturnar. Læknir á vettvangi óskaði eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar klukkan 23.18 og brutust flugmenn hennar norður í éljagangi og afar slæmu skyggni. Þeir gátu loks lent á Blönduósi um klukkan eitt í nótt en þangað var Steingrímur fluttur af slysstað með sjúkrabíl. Frá Blönduósi flaug þyrlan með hann til Reykjavíkur þar sem lent var átján mínútur yfir tvö síðustu nótt og liggur hann nú á gjörgæsludeild Landsspítala háskólasjúkrahúss. Steingrímur brotnaði illa í veltunni en er ekki í lífshættu og varð ekki fyrir mænuskaða. Reiknað er með að hann fari af gjörgæslu á aðra deild síðar í dag.
Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent