Pálmi Haraldsson, stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins Fons, heldur áfram að kaupa í sænsku ferðaskrifstofunni Ticket en samkvæmt sænska viðskiptablaðinu Näringsliv 24 á hann nú yfir fimmtungshlut í fyrirtækinu. Pálmi keypti fyrr í mánuðinum tólf prósenta hlut í Ticket en hefur samkvæmt Näringsliv ryksugað öll hlutabréf sem voru á markaði og greitt fyrir þau um 700 milljónir króna. Hann er stærsti einstaki hluthafinn í Ticket eins og í sænska lággjaldaflugfélaginu FlyMe í Gautaborg.
Pálmi eykur hlut sinn í Ticket

Mest lesið

Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura
Viðskipti innlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf

Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent

Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka
Viðskipti innlent

Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra
Viðskipti erlent

Icelandair skrúfar fyrir fría gosið
Viðskipti innlent

Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný
Viðskipti innlent

Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira
Viðskipti innlent

