Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni bætti í gær 16 ára gamalt Íslandsmet í 200 metra hlaupi karla á Reykjavíkurleikunum sem fram fóru í Laugardalshöllinni. Sveinn hljóp á 22,15 sekúndum og bætti met Gunnars Guðmundssonar frá árinu 1990 um 0.2 sekúndur.
Sport