Wigan lagði Arsenal 11. janúar 2006 02:51 Leikmenn Wigan fagna hér marki Paul Scharner gegn Arsenal, sem reyndist sigurmarkið í leiknum NordicPhotos/GettyImages Wigan vann góðan sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á heimavelli sínum í gærkvöld 1-0 með marki frá varamanninum Paul Scharner skömmu fyrir leikslok. Nokkrar tafir urðu á leiknum vegna bilunar í flóðljósum á vellinum, en Paul Jewell stjóri Wigan var sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. "Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur hjá mínum mönnum og ég lét þá líka heyra það. Allt annað var uppi á teningnum í þeim síðari og Scharner skoraði gott mark. Hann er nú miðvörður að upplagi, en mér fannst okkur vanta kraft á miðjuna og hann skilaði því," sagði Jewell, en kollegi hans Arsene Wenger var skiljanlega ekki jafn kátur með sína menn, sem virkuðu daufir í leiknum. "Ég hef takmarkaðan fjölda leikmanna til að nota í þessari keppni, því við leggjum meiri áherslu á deildina og Meistaradeildina. Okkur skorti allan kraft í sóknarleiknum og Wigan er með líkamlega sterkt lið," sagði Wenger. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Wigan vann góðan sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á heimavelli sínum í gærkvöld 1-0 með marki frá varamanninum Paul Scharner skömmu fyrir leikslok. Nokkrar tafir urðu á leiknum vegna bilunar í flóðljósum á vellinum, en Paul Jewell stjóri Wigan var sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. "Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur hjá mínum mönnum og ég lét þá líka heyra það. Allt annað var uppi á teningnum í þeim síðari og Scharner skoraði gott mark. Hann er nú miðvörður að upplagi, en mér fannst okkur vanta kraft á miðjuna og hann skilaði því," sagði Jewell, en kollegi hans Arsene Wenger var skiljanlega ekki jafn kátur með sína menn, sem virkuðu daufir í leiknum. "Ég hef takmarkaðan fjölda leikmanna til að nota í þessari keppni, því við leggjum meiri áherslu á deildina og Meistaradeildina. Okkur skorti allan kraft í sóknarleiknum og Wigan er með líkamlega sterkt lið," sagði Wenger.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira