Gengið frá lista VG fyrir borgarstjórnarkosningar 5. janúar 2006 22:29 Hermann Valsson íþróttakennari skipar 5.sætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til borgarstjórnarkosninga í vor. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri leiðir listann. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan á lista VG fyrir kosningarnar í vor var samþykkt á almennum félagsfundi nú í kvöld. Heiðurssæti lista VG í Reykjavík skipa Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður, Ólöf Ríkharðsdóttir fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, Elías Mar rithöfundur og Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Vinstri hreyfingin grænt framboð á nú einn fulltrúa af sjö í meirihluta R-lista í borgarstjórn eftir að Björk Vilhelmsdóttir sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við Samfylkinguna. Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns í Reykjavík framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 20061. Svandís Svavarsdóttir f. 1964 Framkvæmdastjóri 2. Árni Þór Sigurðsson f. 1960 Borgarfulltrúi 3. Þorleifur Gunnlaugsson f. 1955 Dúklagningarmeistari 4. Sóley Tómasdóttir f. 1974 Deildarstýra Miðbergi 5. Hermann Valsson f. 1965 Íþróttakennari 6. Ugla Egilsdóttir f. 1986 Menntaskólanemi 7. Helga Björg Ragnarsdóttir f. 1973 Félags- & viðskiptafræðingur 8. Jóhann Björnsson f. 1966 Heimspekingur / kennari 9. Dögg Proppé Hugosdóttir f. 1977 Formaður UVG 10. Hrafnkell T. Kolbeinsson f. 1971 Starfsm. Rvíkurdeildar RKÍ 11. Álfheiður Ingadóttir f. 1951 Líffræðingur 12. Tryggvi Friðjónsson f. 1955 Framkvæmdastjóri 13. Fida Abu Libdeh f. 1979 Vaktstjóri 14. Friðrik Dagur Arnarson f. 1956 Kennari / landvörður 15. Heimir Janusarson f. 1962 Garðyrkjumaður 16. Guðlaug Teitsdóttir f. 1952 Kennari 17. Ingi Rafn Hauksson f. 1962 veitingamaður 18. Ragnheiður Ásta Pétursd. f. 1941 Þulur 19. Gísli Hrafn Atlason f. 1974 Mannfræðingur 20. Margrét Guðmundsdóttir f. 1956 Fulltrúi 21. Valgeir Jónasson f. 1950 Rafeindavirki 22. Auður Lilja Erlingsdóttir f. 1979 Stjórnmálafræðingur 23. Guðrún Gestdóttir f. 1969 Klæðskeri 24. Gunnar Guttormsson f. 1935 Vélfræðingur 25. Olga Guðrún Árnadóttir f. 1953 Rithöfundur 26. Björgvin Gíslason f. 1951 Tónlistarmaður 27. Helgi Seljan f. 1934 Fv. alþingismaður 28. Ólöf Ríkharðsdóttir f. 1922 Fv. formaður ÖBÍ 29. Elías Mar f. 1924 Rithöfundur 30. Guðrún Ágústsdóttir f. 1947 Fv. forseti borgarstjórnar Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Hermann Valsson íþróttakennari skipar 5.sætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til borgarstjórnarkosninga í vor. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri leiðir listann. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan á lista VG fyrir kosningarnar í vor var samþykkt á almennum félagsfundi nú í kvöld. Heiðurssæti lista VG í Reykjavík skipa Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður, Ólöf Ríkharðsdóttir fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, Elías Mar rithöfundur og Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Vinstri hreyfingin grænt framboð á nú einn fulltrúa af sjö í meirihluta R-lista í borgarstjórn eftir að Björk Vilhelmsdóttir sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við Samfylkinguna. Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns í Reykjavík framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 20061. Svandís Svavarsdóttir f. 1964 Framkvæmdastjóri 2. Árni Þór Sigurðsson f. 1960 Borgarfulltrúi 3. Þorleifur Gunnlaugsson f. 1955 Dúklagningarmeistari 4. Sóley Tómasdóttir f. 1974 Deildarstýra Miðbergi 5. Hermann Valsson f. 1965 Íþróttakennari 6. Ugla Egilsdóttir f. 1986 Menntaskólanemi 7. Helga Björg Ragnarsdóttir f. 1973 Félags- & viðskiptafræðingur 8. Jóhann Björnsson f. 1966 Heimspekingur / kennari 9. Dögg Proppé Hugosdóttir f. 1977 Formaður UVG 10. Hrafnkell T. Kolbeinsson f. 1971 Starfsm. Rvíkurdeildar RKÍ 11. Álfheiður Ingadóttir f. 1951 Líffræðingur 12. Tryggvi Friðjónsson f. 1955 Framkvæmdastjóri 13. Fida Abu Libdeh f. 1979 Vaktstjóri 14. Friðrik Dagur Arnarson f. 1956 Kennari / landvörður 15. Heimir Janusarson f. 1962 Garðyrkjumaður 16. Guðlaug Teitsdóttir f. 1952 Kennari 17. Ingi Rafn Hauksson f. 1962 veitingamaður 18. Ragnheiður Ásta Pétursd. f. 1941 Þulur 19. Gísli Hrafn Atlason f. 1974 Mannfræðingur 20. Margrét Guðmundsdóttir f. 1956 Fulltrúi 21. Valgeir Jónasson f. 1950 Rafeindavirki 22. Auður Lilja Erlingsdóttir f. 1979 Stjórnmálafræðingur 23. Guðrún Gestdóttir f. 1969 Klæðskeri 24. Gunnar Guttormsson f. 1935 Vélfræðingur 25. Olga Guðrún Árnadóttir f. 1953 Rithöfundur 26. Björgvin Gíslason f. 1951 Tónlistarmaður 27. Helgi Seljan f. 1934 Fv. alþingismaður 28. Ólöf Ríkharðsdóttir f. 1922 Fv. formaður ÖBÍ 29. Elías Mar f. 1924 Rithöfundur 30. Guðrún Ágústsdóttir f. 1947 Fv. forseti borgarstjórnar
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira