Lög á léttum nótum 16. desember 2006 13:00 Þórunn Guðmundsdóttir syngur eigin jólalög á tónleikum á morgun. Þórunn Guðmundsdóttir syngur eigin jólalög undir yfirskriftinni Það besta við jólin í tónleikaröðinni 15:15 í Norræna húsinu á morgun. Einnig munu félagar úr leikfélaginu Hugleik flytja leikþáttinn Ein lítil jólasaga og jólasöngleikinn Mikið fyrir börn eftir Þórunni. Listakonan fjölhæfa gaf út jólalagadiskinn Það besta við jólin með lögum sínum og textum í fyrra og flytur hún nokkur þeirra í bland við nýsmíðar á tónleikunum. Mörg laganna eru á léttum nótum og fjalla um allt það skrautlega lið sem tengist jólunum. Ástin kemur við sögu, en þarna birtast einnig dekkri hliðar jólanna og jafnvel gráglettinn húmor þar sem frekjudósir fá makleg málagjöld. Með Þórunni leika valinkunnir tónlistarmenn, Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari, Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Gunnar Hrafnsson, bassaleikari. Tónleikarnir hefjast að sjálfsögðu kl. 15.15. Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þórunn Guðmundsdóttir syngur eigin jólalög undir yfirskriftinni Það besta við jólin í tónleikaröðinni 15:15 í Norræna húsinu á morgun. Einnig munu félagar úr leikfélaginu Hugleik flytja leikþáttinn Ein lítil jólasaga og jólasöngleikinn Mikið fyrir börn eftir Þórunni. Listakonan fjölhæfa gaf út jólalagadiskinn Það besta við jólin með lögum sínum og textum í fyrra og flytur hún nokkur þeirra í bland við nýsmíðar á tónleikunum. Mörg laganna eru á léttum nótum og fjalla um allt það skrautlega lið sem tengist jólunum. Ástin kemur við sögu, en þarna birtast einnig dekkri hliðar jólanna og jafnvel gráglettinn húmor þar sem frekjudósir fá makleg málagjöld. Með Þórunni leika valinkunnir tónlistarmenn, Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari, Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Gunnar Hrafnsson, bassaleikari. Tónleikarnir hefjast að sjálfsögðu kl. 15.15.
Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira