Stones tekjuhæstir 29. nóvember 2006 09:00 Rokkararnir hafa aldrei verið vinsælli þrátt fyrir að aldurinn sé farinn að færast yfir. Tónleikaferð bresku rokkaranna í The Rolling Stones, A Bigger Bang, er tekjuhæsta tónleikaferð sögunnar að sögn bandaríska tímaritsins Billboard. Síðan í ágúst á síðasta ári hefur hljómsveitin náð inn rúmum þrjátíu milljörðum króna. Alls hafa tónleikarnir verið 110 og áhorfendur 3,5 milljónir. Írska hljómsveitin U2 átti fyrra metið yfir aðsóknarmestu tónleikaferðina. Náði Vertigo-túrinn inn um 26 milljörðum króna. Ýmislegt hefur gengið á hjá Stones meðan á tónleikaferðinni hefur staðið. Gítarleikarinn Keith Richards féll úr tré á Fiji-eyjum og fór í heilaskurðaðgerð, auk þess sem söngvarinn Mick Jagger hefur átt við barkabólgu að stríða. Mörgum tónleikum hefur verið frestað af þessum sökum en það virðist ekki hafa haft áhrif á aðsóknartölur. Auk þess varð Jagger fyrir áfalli þegar faðir hans, Joe, lést fyrir tveimur vikum. Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónleikaferð bresku rokkaranna í The Rolling Stones, A Bigger Bang, er tekjuhæsta tónleikaferð sögunnar að sögn bandaríska tímaritsins Billboard. Síðan í ágúst á síðasta ári hefur hljómsveitin náð inn rúmum þrjátíu milljörðum króna. Alls hafa tónleikarnir verið 110 og áhorfendur 3,5 milljónir. Írska hljómsveitin U2 átti fyrra metið yfir aðsóknarmestu tónleikaferðina. Náði Vertigo-túrinn inn um 26 milljörðum króna. Ýmislegt hefur gengið á hjá Stones meðan á tónleikaferðinni hefur staðið. Gítarleikarinn Keith Richards féll úr tré á Fiji-eyjum og fór í heilaskurðaðgerð, auk þess sem söngvarinn Mick Jagger hefur átt við barkabólgu að stríða. Mörgum tónleikum hefur verið frestað af þessum sökum en það virðist ekki hafa haft áhrif á aðsóknartölur. Auk þess varð Jagger fyrir áfalli þegar faðir hans, Joe, lést fyrir tveimur vikum.
Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira